Fyrsti póstur og nýr örgjörvi!

Skjámynd

Höfundur
d00m
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 13. Mar 2003 22:09
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fyrsti póstur og nýr örgjörvi!

Pósturaf d00m » Fim 13. Mar 2003 22:20

Þetta er fyrsti pósturinn minn hérna svo halló allir saman.

Anyway, ég ætla að skella mér á 2400+ örrann bráðlega og svo í apríl þegar Radeon 9700 Pro er búið að lækka aðeins ætla ég að skella mér á það líka. Svona bara til að vera viss, eru ekki allir 2400 örrarnir thoroughbred-B?

Svo að gamni mínu ætla ég að kaupa örrann í retail pakka og prufa kælinguna sem fylgir með því. Er ekki HS/Vifta og smá thermal paste í þessu retail pökkum?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 13. Mar 2003 23:10

jú ég held að það sé rétt hjá þér að Athlon XP 2400+ sé Thoroughbred (B)
Þá með viftuna, ertu að meina Heat Sensitive viftu, það er misjafnt, ef þú meinar það [url=http://www.amd.com/us-en/Processors/ProductInformation/0,,30_118_1274_3734^4348^4356,00.html]Athugaðu þetta[/url]


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
d00m
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 13. Mar 2003 22:09
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf d00m » Fim 13. Mar 2003 23:18

Nei, ég var bara að meina Heatsink (hitasökkul) og viftu. Veistu hvort að þetta allt er í þessum retail pökkum?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 13. Mar 2003 23:22

já ég er nokkuð viss um að það eigi að fylgja með heat sink m. viftu með retail, samt ekki 100% viss, en það er ekki retail ef það er í hvítum kassa. Held að vörur frá AMD séu í grænum gegnæjum plast kassa retail


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 14. Mar 2003 00:15

Það fylgir vifta með Intel retail pökkum... þannig að það ætti að gera það sama hjá AMD :8)


kemiztry