Vesen með setup!
Sent: Mán 30. Jan 2012 11:23
Sælir, ég setti mína fyrstu tölvu saman fyrir nokkrum mánuðum, og hefur alltaf verið eitt undirliggjandi vandamál hjá mér.
Af einhverjum ástæðum keyrir hún óvenjulega oft CHKDSK þegar ég er að boota henni upp. Ég er með löglegt windows 7 ég hef þurft að setja það upp nokkrum sinnum síðan ég byrjaði að nota hana, því hún byrjar alltaf að haga sér undarlega eftir ákveðin notkunartíma. Veit ekki alveg hvernig ég get lýst þessu, en sum forrit ákveða að hætta að keyra sig upp og annað eftir því og Windows nær ekki að bakka sig upp t.d. Ég er með eitt backup sem ég gerði eftir clean install sem ég nota núna til að laga þetta, en það er leiðinlegt að þurfa að setja öll forrit upp aftur.
Það sem ég held að sé vandir er CHKDSK fokki einhverju upp, en hverju veit ég ekki. Hver getur verið ástæðan fyrir að hún keyri það alltaf upp?
Er með 4 harða diska, einn SSD með windows setup og ekkert annað, einn 1TB með öllum forritum og gögnum, og svo eru hinir 2 gamlir HD sem eru bara með gömlum skjölum og backups.
Gæti þetta eitthvað haft með IDE, RAID og það dót að gera, sem ég hef ekkert fiktað í, enda hef ég ekki gefið mér tíma í að skilja það.
Af einhverjum ástæðum keyrir hún óvenjulega oft CHKDSK þegar ég er að boota henni upp. Ég er með löglegt windows 7 ég hef þurft að setja það upp nokkrum sinnum síðan ég byrjaði að nota hana, því hún byrjar alltaf að haga sér undarlega eftir ákveðin notkunartíma. Veit ekki alveg hvernig ég get lýst þessu, en sum forrit ákveða að hætta að keyra sig upp og annað eftir því og Windows nær ekki að bakka sig upp t.d. Ég er með eitt backup sem ég gerði eftir clean install sem ég nota núna til að laga þetta, en það er leiðinlegt að þurfa að setja öll forrit upp aftur.
Það sem ég held að sé vandir er CHKDSK fokki einhverju upp, en hverju veit ég ekki. Hver getur verið ástæðan fyrir að hún keyri það alltaf upp?
Er með 4 harða diska, einn SSD með windows setup og ekkert annað, einn 1TB með öllum forritum og gögnum, og svo eru hinir 2 gamlir HD sem eru bara með gömlum skjölum og backups.
Gæti þetta eitthvað haft með IDE, RAID og það dót að gera, sem ég hef ekkert fiktað í, enda hef ég ekki gefið mér tíma í að skilja það.