Aðstoð við val á SSD disk
Sent: Mið 18. Jan 2012 22:53
af tema99
disk mig vantar tvo SSD diska SATA 3 en hverjir eru bestir í dag ? er að hugsa um 120GB.
Re: Aðstoð við val á SSD disk
Sent: Mið 18. Jan 2012 22:58
af Benninho10
Muskhin Cronos 30k ? 60k fyrir tvo góða, tel það bestu kaupinn.
Re: Aðstoð við val á SSD disk
Sent: Mið 18. Jan 2012 23:02
af Klaufi
Ég er sammála síðasta ræðumanni.
Miðað við það sem ég hef skoðað þá
er/var Chronos-inn "Bestu kaupin".
*Edit*
Re: Aðstoð við val á SSD disk
Sent: Mið 18. Jan 2012 23:13
af mundivalur
Re: Aðstoð við val á SSD disk
Sent: Mið 18. Jan 2012 23:24
af chaplin
"Öruggustu" diskarnir eru held ég Intel og síðan Samsung rétt á eftir.
Best buy eru þó Chronos, Force 3, Agility3 og svo M4 (þeas. ef það kemur 5000h fix fyrir þá.).
All in all getur þú ekki séð neinn mun á diskunum í vinnslu og ættir bara að taka það merki sem kemur best út í áreiðanleika, en auðvita bara mín skoðun.