Hljóðlaus tölva
Sent: Mið 18. Jan 2012 11:35
Uppfært 23.mars 2012: Tölvan er tilbúin. Takk fyrir allar ábendingar. Sjá lokaútgáfu neðar í þessum þræði (eða hér)
Sælir.
Mig vantar álit ykkar og ráðleggingar varðandi nýja tölvu sem verður keypt á næstu vikum. Samsetningin er að hluta til byggð á þessari tölvu. Búinn að skoða SilentPCreview síðuna og fleiri síður. Hér er niðurstaðan.
Tilgangur: Almennt vefráp og Office vinnsla, ásamt því að hægt verði að spila leiki í þokkalegum gæðum, Diablo3 fyrst og fremst, en líka FIFA12 (og FIFA13 þegar þar að kemur o.s.frv.) en ætli SKYRIM verði ekki mest krefjandi fyrst um sinn. Guð veit hvaða leiki ég mun spila á næstu mánuðum/árum en það væri flott að geta spilað framtíðarleikina í 1600x1200 (feikinóg fyrir mig).
Skilyrði: Tölvan verður eins hljóðlát og raunhæft er að ætla, þannig að kæling sé nægileg. Fyrst um sinn verður hún í stofunni vegna plássleysis og hún mun ekki vera nálægt glugga. Hún þarf því að virka vel í almennum stofuhita. Munið að hljóðleysi > afköst og mikilvægara að hún sé hljóðlaus í IDLE. Skiptir ekki svo miklu máli under load þegar ég er hvort eð er að spila og með læti í hátölurunum.
Kostnaður: Um 200k væri frábært. Ef lítið vantar upp á til að stórauka afköstin, þá er auðvitað í lagi að bæta aðeins við krónutöluna. Ég hef aðgang að dönskum tölvuverslunum vegna fjölskyldutengsla og tíðra ferða hingað til lands. Því vísa ég stundum í danskar síður með dönskum krónum (ótrúlegt hvað það munar samt litlu oft).
Íhlutir:
Kassi: Antec P183 Performance One - allt þarf auðvitað að rúmast fyrir í kassanum, sem þarf að vera vel hljóðeingraður.
Verð: 32.900 kr.
Aflgjafi:
Original: Seasonic X-460 Fanless
Verð: 31.999 kr.
Recommended: Seasonic X-760 (finn ekki 850w, 750w eða 640w hérlendis)
Verð: 23.078 kr (1.049 dkr).
Móðurborð: Asus P8P67 (rev 3.1)
Verð: 23.999 kr.
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Verð: 32.900 kr.
Örgjörvakæling: Prolimatech Megahalems
Verð: 12.990 kr.
Vinnsluminni: Kingston HyperX 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.35V
Verð: 11.900 kr.
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3 - Ég á 2TB geymsludisk sem ég mun nota áfram
Verð: 29.900 kr.
og þá að erfiðasta valinu að mínu mati
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC - kemur svakalega vel út í hljóðtesti hér.
Verð: 39.950 kr.
Viftur: Lághraðaviftur sem tryggja þó loftflæði í kassanum
Samtals ~207 þús kr plús viftur
[breytt] uppfærð verð og íhlutir m.v. ráðleggingar ykkar
Sælir.
Mig vantar álit ykkar og ráðleggingar varðandi nýja tölvu sem verður keypt á næstu vikum. Samsetningin er að hluta til byggð á þessari tölvu. Búinn að skoða SilentPCreview síðuna og fleiri síður. Hér er niðurstaðan.
Tilgangur: Almennt vefráp og Office vinnsla, ásamt því að hægt verði að spila leiki í þokkalegum gæðum, Diablo3 fyrst og fremst, en líka FIFA12 (og FIFA13 þegar þar að kemur o.s.frv.) en ætli SKYRIM verði ekki mest krefjandi fyrst um sinn. Guð veit hvaða leiki ég mun spila á næstu mánuðum/árum en það væri flott að geta spilað framtíðarleikina í 1600x1200 (feikinóg fyrir mig).
Skilyrði: Tölvan verður eins hljóðlát og raunhæft er að ætla, þannig að kæling sé nægileg. Fyrst um sinn verður hún í stofunni vegna plássleysis og hún mun ekki vera nálægt glugga. Hún þarf því að virka vel í almennum stofuhita. Munið að hljóðleysi > afköst og mikilvægara að hún sé hljóðlaus í IDLE. Skiptir ekki svo miklu máli under load þegar ég er hvort eð er að spila og með læti í hátölurunum.
Kostnaður: Um 200k væri frábært. Ef lítið vantar upp á til að stórauka afköstin, þá er auðvitað í lagi að bæta aðeins við krónutöluna. Ég hef aðgang að dönskum tölvuverslunum vegna fjölskyldutengsla og tíðra ferða hingað til lands. Því vísa ég stundum í danskar síður með dönskum krónum (ótrúlegt hvað það munar samt litlu oft).
Íhlutir:
Kassi: Antec P183 Performance One - allt þarf auðvitað að rúmast fyrir í kassanum, sem þarf að vera vel hljóðeingraður.
Verð: 32.900 kr.
Aflgjafi:
Original: Seasonic X-460 Fanless
Verð: 31.999 kr.
Recommended: Seasonic X-760 (finn ekki 850w, 750w eða 640w hérlendis)
Verð: 23.078 kr (1.049 dkr).
Móðurborð: Asus P8P67 (rev 3.1)
Verð: 23.999 kr.
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Verð: 32.900 kr.
Örgjörvakæling: Prolimatech Megahalems
Verð: 12.990 kr.
Vinnsluminni: Kingston HyperX 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.35V
Verð: 11.900 kr.
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3 - Ég á 2TB geymsludisk sem ég mun nota áfram
Verð: 29.900 kr.
og þá að erfiðasta valinu að mínu mati
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC - kemur svakalega vel út í hljóðtesti hér.
Verð: 39.950 kr.
Viftur: Lághraðaviftur sem tryggja þó loftflæði í kassanum
Samtals ~207 þús kr plús viftur
[breytt] uppfærð verð og íhlutir m.v. ráðleggingar ykkar