Síða 1 af 1

Viðgerðir á skjám

Sent: Mán 21. Jún 2004 22:02
af kermit
Ég er með 21" Philips, sem er smá bilaður, þegar svartur bakgrunnur er stilltur, sést hann rauður, allt sem á að vera svart er rautt.
Er einhver sem lagar þetta, eða er þetta lost case?

Sent: Mán 21. Jún 2004 22:29
af axyne
gæti verið að það sé hægt að skrúfa eitthvað í honum til að laga litina eins og á sjónvörpunum. en ég er bara að taka wild guess.

gæti þess vegna eitthvað hjá þér verið bilað.

skeði þetta alltíeinu eða svona kom smátt og smátt ?