nVidia display driver stopped working and has recovered?
Hef fengið þetta áður, en núna er ég byrjaður að fá þetta yfir 5 sinnum á mínutu, stundum á 5 sekúndna fresti, það er verst þegar ég er í world of warcraft
Hvað er málið með þetta?
Ný búinn að formatta og er með nýjasta driverinn?
Ráð?
Display driver stopped working and has recovered
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Display driver stopped working and has recovered
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
Eru kannski með beta drivera ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
AncientGod skrifaði:Eru kannski með beta drivera ?
Nope, hef lent í þessu með aðra drivera líka.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
Kortið er líklega gallað, er það í ábyrgð?
Fékk mínu GTX 570 Skipt út, var með sama vandamál.
Fékk mínu GTX 570 Skipt út, var með sama vandamál.
Síðast breytt af Plushy á Mán 09. Jan 2012 00:52, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
Plushy skrifaði:Kortið er gallað, er það í ábyrgð?
Fékk mínu GTX 570 Skipt út, var með sama vandamál.
Þetta er bara allt í einu að koma, félagi minn er með 6950 og hefur lent í þessu líka.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
Plushy skrifaði:Kortið er gallað, er það í ábyrgð?
Fékk mínu GTX 570 Skipt út, var með sama vandamál.
Það er ekki pottþétt, getur líka veirð driver vesen. Vertu viss um að vera með réttan driver.
Þetta kom fyrir mitt gtx 460 kortið mitt og það reyndist ónýtt
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
Ég var ekkert að reyna alhæfa, fyrirgefiði.
Ég hef smá theory samt með þetta. Þegar látinn er inn einhver X Driver þá er eins og það rugli display driverinn á kortinu þannig að það verður driver conflict sama hvaða driver þú lætur og hversu vel þú hreinsar inn á milli útaf. Eins og BIOS'inn í kortinu eða eitthvað svipað fari í fokk á einstökum kortum og eigi svo við driver vandamál að stríða upp frá því. Þetta er orðið frekar þekkt vandamál og hef heyrt um margar verslanir sem taka inn kortin og sendi út í RMA og láti þig fá nýtt í staðinn svo lengi sem þú eða þeir geti framkallað villuna.
Þegar ég fór með kortið mitt (og tölvuna) þá gátu þeir ekki framkallað villuna þannig í Stress tests þannig ég mætti og keyrði upp nokkra leiki sem ég var að lenda í vandræðum með (Aðallega með DX11) og innan 10 sekúnda crashaði Display Driverinn.
Þess má geta að ég fékk GTX 560 SOC Kort sem lánskort á meðan en ákvað svo bara að halda því, það virkaði vel og hef ekki lent í einum einasta vanda síðan það var látið í þannig að þetta var 110% GTX 570 kortið mitt.
Ég hef smá theory samt með þetta. Þegar látinn er inn einhver X Driver þá er eins og það rugli display driverinn á kortinu þannig að það verður driver conflict sama hvaða driver þú lætur og hversu vel þú hreinsar inn á milli útaf. Eins og BIOS'inn í kortinu eða eitthvað svipað fari í fokk á einstökum kortum og eigi svo við driver vandamál að stríða upp frá því. Þetta er orðið frekar þekkt vandamál og hef heyrt um margar verslanir sem taka inn kortin og sendi út í RMA og láti þig fá nýtt í staðinn svo lengi sem þú eða þeir geti framkallað villuna.
Þegar ég fór með kortið mitt (og tölvuna) þá gátu þeir ekki framkallað villuna þannig í Stress tests þannig ég mætti og keyrði upp nokkra leiki sem ég var að lenda í vandræðum með (Aðallega með DX11) og innan 10 sekúnda crashaði Display Driverinn.
Þess má geta að ég fékk GTX 560 SOC Kort sem lánskort á meðan en ákvað svo bara að halda því, það virkaði vel og hef ekki lent í einum einasta vanda síðan það var látið í þannig að þetta var 110% GTX 570 kortið mitt.
-
- Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Sun 29. Jan 2012 23:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
Ég var að lenda í þessu líka, en þá var það pci-e raufin en ekki kortið sjálft sem var bilað.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Display driver stopped working and has recovered
ertu búinn að overclocka kortið.
þetta kemur ef að það er óstöðugt
þetta kemur ef að það er óstöðugt