Sælir vaktarar,
Ég er í vandræðum með gamla ASUS turn vél, þegar ég kveiki á vélinni fara vifturnar í gang í sirka 1-2 sek og svo slekkur vélin á sér. Er búinn að prófa að skipta út psu en sama útkoma. Fæ engin beep code eða ljós. Nema þá að ljósið á start hnappinum blikkar hægt eftir að vélin drepur á sér. Vélin var full af ryki þegar ég fékk hana í hendurnar ef það getur skipt máli, búinn að hreinsa hana svona þokkalega. Gætuð þið bent mér á hvað væri næsta skref í að prófa? Getur verið að einhver íhlutur í vélinni sé að valda þessu eða er móðurborðið bara farið?
Vél ræsir sig ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vél ræsir sig ekki.
Hljómar eins og móðurborð sé farið að mínu mati.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 12. Des 2011 03:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vél ræsir sig ekki.
Já mér fannst það líklegt, en ef það er eitthvað annað sem þetta gæti mögulega verið þá megið þið endilega koma með einhverjar uppástungur....
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 12. Des 2011 03:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vél ræsir sig ekki.
Hvað segið þið...ekkert sem ég get gert til að negla niður að þetta sé mb sem er ónýtt..?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vél ræsir sig ekki.
Prófaðu að ræsa vélina á bara einum minniskubb, prófaðu vélina með öðru skjákorti ef það er mögulegt. Þarf ekki endilega að vera móðurborðið, gæti verið aflgjafinn eða minn og jafnvel skjákort þó svo að það séu litlar líkur á því. En allavega testaðu vélina með eins litlu tengt við hana og mögulegt og endilega að prófa hana á mismunandi vinnsluminnum, getur verið að einn kubbur sé bilaður.
Líklega er þetta bilað móðurborð, getur skoða hvort þéttar séu bólgnir, mjög algeng bilun í móðurborðum.
Líklega er þetta bilað móðurborð, getur skoða hvort þéttar séu bólgnir, mjög algeng bilun í móðurborðum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 12. Des 2011 03:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vél ræsir sig ekki.
Takk fyrir svarið. Ég var búinn að prófa annan aflgjafa , það er bara einn minniskubbur í vélinni en á eftir að prófa annan kubb. Búinna að prófa að ræsa vélina með engu skjákorti. En hvernig er það, ef að t.d skjákort eða minni er bilað myndi þá vélin ekki fara í gegnum POST og koma með einhverjar villur?
Mun svo athuga með þéttana hvort þeir séu óeðlilega bólgnir.
Mun svo athuga með þéttana hvort þeir séu óeðlilega bólgnir.
Re: Vél ræsir sig ekki.
lenti í því sama og þú ... tölvan var full af ryku ég blés allt út, og hreinsaði síðan kveiki ég, hún keyrir sig í 2 min og deyr síða, kveikir ekkert meira á sér og vifturnar keyra sig í 1 sekúndu og dreyja síðan. tek skjákortið úr henni og kveiki á henni, vifturnar virka fínt og allt í orden , þannig að ég keypti nýtt skjákort,
mundi skoða skjákortið . taka það úr og skoða hvort hún starti sér ekki.
mundi skoða skjákortið . taka það úr og skoða hvort hún starti sér ekki.
| Intel Core i7 2600K | Gigabyte Z68MA-D2H | Gigabyte HD5850 1GB | 8Gb Mushkin Silverline | 60GB Corsair Force3 | Tacens Radix-V 650W | 3R 205 |
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Vél ræsir sig ekki.
Myndi alltaf fyrst athuga með vélar hvort að það séu einhverstaðar bólgnir þéttar eða farnr að leka jafnvel. Vélin getur keyrt eðlilega eða með minniháttarbilunum í þokkalegann tíma með bólgna þétta. Svo allt í einu gerist þetta sem þú lýsir. Annars bara prófa að ræsa með nýjum minnum og slíku þangað til þú færð boot eða "Kaboom"
Now look at the location