Vantar upplýsingar í sambandi við hátalaraviðgerðir.
Sent: Fim 05. Jan 2012 14:04
af Mr. Skúli
Er með gamla hátalara sem mig langar að láta laga, vitiði um einhvern sem er að laga svona? ss. skipta um keilu og tweeter ef það þarf og fara yfir og græja.
Re: Vantar upplýsingar í sambandi við hátalaraviðgerðir.
Sent: Fim 05. Jan 2012 19:03
af Mr. Skúli
veit enginn neitt um þetta?
Re: Vantar upplýsingar í sambandi við hátalaraviðgerðir.
Sent: Fim 05. Jan 2012 19:48
af playman
Ég veit ekki um neinn á íslandi sem gerir þetta, en það er ábyggilega einhver sem gerir þetta hérna heima.
Annars ef þú hefur áhuga þá gætiru prufað þetta sjálfur.
http://www.youtube.com/user/SoundSpeakerRepair/videosGóð video þarna um hverninn eigi að gera við hátalara.
Og hérna eru færðu efnið í flestar tegundir hátalara.
http://www.soundspeakerrepair.com
Re: Vantar upplýsingar í sambandi við hátalaraviðgerðir.
Sent: Fim 05. Jan 2012 20:30
af Saber
Mr. Skúli skrifaði:skipta um keilu og tweeter
Fyrst þarftu að finna "recone kit" eða "replacement kit" fyrir "driver-ana" sem eru í hátalaraboxinu. Þegar þú ert kominn með það í hendurnar, þá skaltu finna einhvern rafeindavirkja eða audiogúrú til þess að gera við þá fyrir þig.