Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)
Sent: Þri 03. Jan 2012 19:04
http://kisildalur.is/?p=2&id=1010
Er að pæla svolítið í þessari tölvu, veit svosem voða lítið um tölvur en þetta lúkkar ágætlega fyrir mér.
Hafði í huga að spila leiki á borð við Battlefield 3, er þetta góð tölva í það, get ég spilað í hæstu gæðum?
Ef þú kannt eitthvað á tölvur og veist um eitthverja parta sem ég ætti frekar að hafa í staðinn endilega láttu vita!
Specs:
Móðurborð ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð
Örgjörvi Bulldozer FX-6100 (OEM)
Örgjörva kæling Scythe Katana 3 örgjörvakæling
Vinnsluminni G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA3
Skjáhraðall PowerColor Radeon HD6950 2048MB
Geisladrif Samsung DVD-skrifari SATA tengi
Hljóðkort Innbyggt 7.1 hljóðkort
Netkort Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Aflgjafi Tacens Radix IV 700W
Turnkassi EZ-cool A-200D ATX turnkassi
Er að pæla svolítið í þessari tölvu, veit svosem voða lítið um tölvur en þetta lúkkar ágætlega fyrir mér.
Hafði í huga að spila leiki á borð við Battlefield 3, er þetta góð tölva í það, get ég spilað í hæstu gæðum?
Ef þú kannt eitthvað á tölvur og veist um eitthverja parta sem ég ætti frekar að hafa í staðinn endilega láttu vita!
Specs:
Móðurborð ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð
Örgjörvi Bulldozer FX-6100 (OEM)
Örgjörva kæling Scythe Katana 3 örgjörvakæling
Vinnsluminni G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA3
Skjáhraðall PowerColor Radeon HD6950 2048MB
Geisladrif Samsung DVD-skrifari SATA tengi
Hljóðkort Innbyggt 7.1 hljóðkort
Netkort Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Aflgjafi Tacens Radix IV 700W
Turnkassi EZ-cool A-200D ATX turnkassi