Síða 1 af 1

Bara svona spá

Sent: Þri 11. Mar 2003 18:34
af eQual
Hvar væri best ad kaupa sér innraminni og ódyrast .. og Hvað ætti eiginlega ad þurfa mikid innraminni fyrir 2ghz vél...512ddr?
Bara svona pæla :D

Sent: Þri 11. Mar 2003 20:22
af GuðjónR
512 er feikinóg í alla almenna vinnslu, en ef þú ert í mikilli myndvinnslu, með photoshop og svoleiðis forritum þá er betra að hafa 1GB í ram...
Nema að þú sért þolinmóður og nennir að bíða meðan tölvan swappar á HD...

Sent: Þri 11. Mar 2003 20:39
af kemiztry
Ég myndi persónulega taka 1GB... sérstaklega þar sem DDR er orðinn svona ódýr... :wink:

Sent: Þri 11. Mar 2003 21:34
af eQual
Kallin eg er Fátækur námsmadur og hef varla efni á 1gb enn væru þið til i ad benda mer á einhver ódyr ddr 512 :D

Sent: Þri 11. Mar 2003 21:41
af Jakob
Skoðaðu bara RAM verðlistann okkar :-)

Sent: Þri 11. Mar 2003 21:41
af kiddi
Þér hefur ekki dottið í hug að kíkja á foreldra þessa spjallsvæðis? http://www.vaktin.is/ og smella á "RAM" takkann uppi? :-)

Sent: Mið 12. Mar 2003 17:36
af eQual
Juju alveg dottið það i hug enn eg var bara ekki viss hvort þetta væri uppfært a hverjum deigi :P