Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 03:39
Jæja, mætir einn af þessum gaurum
Sko, ég var að skipta um ddr2 minni, og tróð í slottin 2x2gb ram = 4
Nema að tölvan segir að hún hafi aðeins aðgang að 3.25 ram
Gogglaði og þar eru mismunandi snillingar með mismunandi útskýringar. hef meiri trú á að einhver hér getur komið þessu til skila í tveimur setningum.
System er XP 32bit
Bónus spurningin: Er eitthvað upp úr því að hafa að bæta við þetta tveimur 1gb ram kubbum, nema farið sé í 64.
Ekki lengra. Kærar þakkir

Sko, ég var að skipta um ddr2 minni, og tróð í slottin 2x2gb ram = 4
Nema að tölvan segir að hún hafi aðeins aðgang að 3.25 ram
Gogglaði og þar eru mismunandi snillingar með mismunandi útskýringar. hef meiri trú á að einhver hér getur komið þessu til skila í tveimur setningum.
System er XP 32bit
Bónus spurningin: Er eitthvað upp úr því að hafa að bæta við þetta tveimur 1gb ram kubbum, nema farið sé í 64.
Ekki lengra. Kærar þakkir