Síða 1 af 1

tölvan hjá mér

Sent: Þri 27. Des 2011 22:14
af joigess
góða kvöldið, ekki gæti einhver sagt mér hvað gæti mögulega verið að ?

tölvan hjá mér byrjaði allt í einu að vera svakalega hæg svo einsog þegar ég er að spila leiki þá hikstar hún soldið, er mikið að spila Call of Duty 4 og ég fæ svakalegt fps drop alveg frá 250 og niður í 17. Þetta er það sem ég er með í tölvuni hjá mér núna


Computer
Model : GigaByte GA-870A-UD3

Processor
Model : AMD Phenom(tm) II X2 550 Processor
Speed : 3.11GHz
Cores per Processor : 2 Unit(s)
Type : Dual-Core
Integrated Data Cache : 2x 64kB, Synchronous, Write-Back, 2-way, Exclusive, 64 byte line size
L2 Cache : 2x 512kB, ECC, Synchronous, Write-Back, 16-way, Exclusive, 64 byte line size
L3 Cache : 6MB, ECC, Synchronous, Write-Back, 48-way, 64 byte line size, 2 threads sharing

Computer
Mainboard : GigaByte GA-870A-UD3
BIOS : Award (OEM) F5a 11/15/2010
Bus(es) : ISA X-Bus PCI PCIe USB FireWire/1394 i2c/SMBus
Multi-Processor (MP) Support : No
Multi-Processor Advanced PIC (APIC) : No
Total Memory : 2GB DIMM DDR3

Chipset
Model : ATI (AMD) RX790 GFX Single Slot
Front Side Bus Speed : 2x 2GHz (4GHz)

Chipset
Model : AMD F10 Athlon 64/Opteron/Sempron HT Hub
Front Side Bus Speed : 2x 2GHz (4GHz)
Total Memory : 2GB DIMM DDR3
Channels : 1
Memory Bus Speed : 2x 670MHz (1.34GHz)

Memory Module(s)
Memory Module : Mushkin 991768 996768 2GB DIMM DDR3 PC3-10700U DDR3-1334 (9-9-9-25 4-34-10-5)

Video System
Video Adapter : NVIDIA GeForce GTX 460 (336 SM5.0 1.35GHz, 768MB 3.6GHz, PCIe 2.00 x16)

Graphics Processor
OpenCL GP Processor : NVIDIA GeForce GTX 460 (336SP 7C 1.35GHz, 768MB 3.6GHz)
Compute Shader Processor : NVIDIA GeForce GTX 460 (336SP 1.35GHz, 768MB 3.6GHz)
CUDA GP Processor : NVIDIA GeForce GTX 460 (336SP 7C 1.35GHz, 768MB 3.6GHz)

Re: tölvan hjá mér

Sent: Þri 27. Des 2011 22:20
af ScareCrow
Ertu með nýjustu driverana fyrir skjákortið? Getur annas prufað aðeins eldri driver þessvegna.

Re: tölvan hjá mér

Sent: Þri 27. Des 2011 22:28
af joigess
ég er með nýjustu driverana fyrir skjákortið og allt í tölvuni, er reyndar með stolið win7 er ekki viss hvort að það sé vandamálið..

Re: tölvan hjá mér

Sent: Lau 31. Des 2011 20:50
af Arnzi
ertu búin að blása allt ryk úr henni?