Display driver vandamál
Sent: Lau 17. Des 2011 02:04
Sælir
Ég var að gera smá uppfærslu hjá mér, fékk mér GTX560-Ti og AMD1090T, var áður með Ati 5570 og AMD 550.
Áður en ég uppfærði var smávæginlegt vandamál hjá mér með skjákortið, þ.e. ég gat ekki stillt AA í neinum leik alveg sama í hvernig stillingum þeir hættu allir að virka um leið og ég setti AA á en virkuðu fínt með AA af.
En nú í dag var ég að uppfæra og þá virkar enginn leikur hjá mér, það virðist vera að um leið og leikurinn byrjar þá hætti skjákortið að virka. Það kemur bara black screen og tölvan restartar sér og windows kemur svo með að það hafi komið upp villa:
Problem signature:
Problem Event Name: BlueScreen
OS Version: 6.1.7601.2.1.0.768.3
Locale ID: 1039
Additional information about the problem:
BCCode: 116
BCP1: FFFFFA8005F13010
BCP2: FFFFF88013203B44
BCP3: 0000000000000000
BCP4: 0000000000000002
OS Version: 6_1_7601
Service Pack: 1_0
Product: 768_1
Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\121711-17534-01.dmp
C:\Users\ELDHUS\AppData\Local\Temp\WER-40497-0.sysdata.xml
Read our privacy statement online:
http://go.microsoft.com/fwlink/?linkid= ... cid=0x0409
If the online privacy statement is not available, please read our privacy statement offline:
C:\Windows\system32\en-US\erofflps.txt
Speccarnir hjá mér eru :
Móðurborð: AsRock 770Extreme (árs gamalt)
CPU: AMD1090T (Nýtt)
GPU: GTX560-Ti Gigabyte (Nýtt)
Memory: 2x2Gb (árs gamalt)
Power Supply: Corsair 650W (6 mánaða gamalt)
OS: Windows 7 64bit
Hiti er ekki vandamál, þ.e. CPU er í um 25 gráðu Idle,GPU í 28-30 gráðum idle.
Ég er aðeins búinn að googla þessa villu (116) og það virðist allt benda til driver vandamáls en ég er búinn að hreinsa alla drivera út hjá mér með Driver Sweeper og setja inn tvo mismunandi drivera upp hjá mér (265 og 290).
Dettur ykkur eitthvað í hug hvað þetta gæti verið, þetta fer að verða svolítið pirrandi ástand að vera með flest allt nýtt en að ekkert virki.
Var einmitt núna að skoða myndband frá youtube og þá slökkti tölvan á sér og kom með þessa sömu villu.
Í von um góð svör.
Kv
Ég var að gera smá uppfærslu hjá mér, fékk mér GTX560-Ti og AMD1090T, var áður með Ati 5570 og AMD 550.
Áður en ég uppfærði var smávæginlegt vandamál hjá mér með skjákortið, þ.e. ég gat ekki stillt AA í neinum leik alveg sama í hvernig stillingum þeir hættu allir að virka um leið og ég setti AA á en virkuðu fínt með AA af.
En nú í dag var ég að uppfæra og þá virkar enginn leikur hjá mér, það virðist vera að um leið og leikurinn byrjar þá hætti skjákortið að virka. Það kemur bara black screen og tölvan restartar sér og windows kemur svo með að það hafi komið upp villa:
Problem signature:
Problem Event Name: BlueScreen
OS Version: 6.1.7601.2.1.0.768.3
Locale ID: 1039
Additional information about the problem:
BCCode: 116
BCP1: FFFFFA8005F13010
BCP2: FFFFF88013203B44
BCP3: 0000000000000000
BCP4: 0000000000000002
OS Version: 6_1_7601
Service Pack: 1_0
Product: 768_1
Files that help describe the problem:
C:\Windows\Minidump\121711-17534-01.dmp
C:\Users\ELDHUS\AppData\Local\Temp\WER-40497-0.sysdata.xml
Read our privacy statement online:
http://go.microsoft.com/fwlink/?linkid= ... cid=0x0409
If the online privacy statement is not available, please read our privacy statement offline:
C:\Windows\system32\en-US\erofflps.txt
Speccarnir hjá mér eru :
Móðurborð: AsRock 770Extreme (árs gamalt)
CPU: AMD1090T (Nýtt)
GPU: GTX560-Ti Gigabyte (Nýtt)
Memory: 2x2Gb (árs gamalt)
Power Supply: Corsair 650W (6 mánaða gamalt)
OS: Windows 7 64bit
Hiti er ekki vandamál, þ.e. CPU er í um 25 gráðu Idle,GPU í 28-30 gráðum idle.
Ég er aðeins búinn að googla þessa villu (116) og það virðist allt benda til driver vandamáls en ég er búinn að hreinsa alla drivera út hjá mér með Driver Sweeper og setja inn tvo mismunandi drivera upp hjá mér (265 og 290).
Dettur ykkur eitthvað í hug hvað þetta gæti verið, þetta fer að verða svolítið pirrandi ástand að vera með flest allt nýtt en að ekkert virki.
Var einmitt núna að skoða myndband frá youtube og þá slökkti tölvan á sér og kom með þessa sömu villu.
Í von um góð svör.
Kv