Síða 1 af 1

Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 17:49
af bingo
Sælir, er búinn að setja saman eitthvað hérna fyrir neðan, fúnkerar þetta ekki allt örugglega saman?
Er nokkuð hægt að setja saman eitthvað betra fyrir sama pening?
Tölvan mun vera notuð í leiki og að horfa á myndir í 1080p.

Intel Core i7-2600K 3.4GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933
45.900
Asus P8Z68-V/GEN3
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2160
34.900
G.Skill 8GB Ripjaws
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562
9.000
Thermaltake Toughpower XT 775W
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2065
22.900
Gigabyte GTX 560OC Ti
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... -mini-hdmi
39.900
Zalman Z9 Plus
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2019
18.900

Samtals 171.500
Er kominn vel yfir það sem ég ætlaði upphaflega að eyða í þetta, þannig að þetta má alls ekki vera dýrara.
MBK.

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 17:51
af SolidFeather
Looks legit

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 18:38
af Raidmax
Þessi er rosalega flott ég var einmitt að setja upp tölvu fyrir félaga mína sem var eiginlega alveg sömu specs. Tekur alla leiki þokkalega vel :D

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 18:40
af worghal
plús 15þús fyrir alvöru kælingu á örgjörfann og þú ert solid :happy

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 18:59
af ASUStek
kannski SATA diskadrif

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 20:15
af Klemmi
Myndi sjálfur spara í örgjörvanum og taka i5-2500K og nota mismuninn í að taka 2x GTX460 í SLI í staðin fyrst þú ert með örgjörva, móðurborð og aflgjafa sem höndlar það :happy

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 20:16
af ScareCrow
Lúkkar mjög solid, mátt líka kaupa mína :D, undirskrift ;)

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 22:08
af bingo
Þakka kærlega svörin.

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Mið 14. Des 2011 22:13
af Stubbur13
ScareCrow hvað er verðhugmynd ? :)

Re: Ný tölva - vantar álit

Sent: Fim 15. Des 2011 08:29
af ScareCrow
Hentu bara einhverju verði á mig í PM ;)), segi í verstafalli nei.