Síða 1 af 1
ABIT móðurborð?
Sent: Mán 07. Jún 2004 17:17
af Guffi
Ég varð bara að forvitnast
og langaði að spyrja hvað þetta Uguru væri?
og hvort þetta væri á ihverjum amd móðurborðum.
Sent: Mán 07. Jún 2004 19:08
af Snorrmund
þetta er á an7 .
Sent: Mán 07. Jún 2004 19:14
af Guffi
eru þetta ekki annars góð móðurborð(an7). já og hvð er þetta Uguru hvað gerir það?
Sent: Mán 07. Jún 2004 19:17
af Arnar
Gerir þér kleypt að yfirklukka í windows.. án þess að þurfa fara í BIOS.
Sent: Mán 07. Jún 2004 19:20
af Guffi
en hvað mer borðin(an7). er þetta ekki bara ágætis móðurborð?
Sent: Mán 07. Jún 2004 19:37
af Arnar
AN7 er mjög gott mobo
Sent: Mán 07. Jún 2004 21:21
af gumol
Hér er grein um μGuru frá Abit.
Sent: Þri 08. Jún 2004 02:11
af pyro
AN7 er mjög gott móðurborð já
Sent: Þri 08. Jún 2004 15:39
af Stebbi_Johannsson
en er þetta ekki líka á AI7 borðinu? uGuru sko
Sent: Þri 08. Jún 2004 15:40
af Mysingur
jú það er líka á AI7
Sent: Þri 08. Jún 2004 16:02
af Stebbi_Johannsson
ég fæ mér nefnilega bráðum AI7