Síða 1 af 1

Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Fös 09. Des 2011 04:13
af palmz
Ég hef ekki hugmynd um það sem ég er að spyrja um heitir eeeeennnn ég var að pæla hvort það væri til svona stykki þannig að tvær tölvur geta verið teingdar við sama skjáinn og það er eithverskonar takki á millistikkinu sem gerir það auðvelt að skipta á milli?

Re: Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Fös 09. Des 2011 04:41
af Danni V8
Eru ekki flestir skjáir í dag með bæði DVI og VGA tengi? Yrði þá ekki auðveldast að tengja annan skjáinn með DVI og hinn með VGA og stilla síðan á milli með Source takkanum?

Annars eru svona tæki til, kallast Switch.

Fyrir VGA: http://www.amazon.co.uk/Port-Way-VGA-Mo ... B000J249JC
og DVI: http://www.amazon.com/2X1-Enhanced-Powe ... B001TKPMZ8

Re: Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Fös 09. Des 2011 04:59
af worghal
já það sem þú ert að leita að heitir KVM Switch
http://en.wikipedia.org/wiki/KVM_switch

http://tl.is/voruflokkur/jadartaeki/kvm_bunadur til dæmis, en gallinn er sá að þetta er allt VGA og ps2 tengi :(

Re: Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Fös 09. Des 2011 05:02
af palmz
jú flestir skáir eru með tvo teingi möguleika en ekki þessi.. annars er þetta tæki mun stærra og dýrara en ég bjóst við.
Bjóst við eithverju í svipaðir stærð og VGAtoDVA draslið

Re: Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Fös 09. Des 2011 08:23
af Flinkur
ég á til handa þér einn KVM switch. tengir saman 2 tölvur. sendu bara PM á mig

Re: Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Lau 10. Des 2011 22:11
af petur-sig
Flinkur skrifaði:ég á til handa þér einn KVM switch. tengir saman 2 tölvur. sendu bara PM á mig


eg vaeri nu til i að fa lika pm og verð á þennan KVM switvch.
Er med 17"fujitsu seimens skjá og 22" acer. gæti maður græjað þá saman med þessu? :-k :-k

Re: Er til stillanlegt breytistikki?

Sent: Sun 11. Des 2011 01:34
af Flinkur
petur-sig skrifaði:
Flinkur skrifaði:ég á til handa þér einn KVM switch. tengir saman 2 tölvur. sendu bara PM á mig


eg vaeri nu til i að fa lika pm og verð á þennan KVM switvch.
Er med 17"fujitsu seimens skjá og 22" acer. gæti maður græjað þá saman med þessu? :-k :-k

nei það er ekki hægt ;) með KVM switch þá tengirðu 2 tölvur saman við 1 skjá, lykklaborð og mús ;) en til að tengja 2 skjái við eina tölvu þá þarftu bara skjákort með 2 útganga og flest kort í dag styðja það :happy og einnig eldri.