hæ
er með 2ára tölvu og svipað gamlan skjá benq 2420g hdb og allt í einu byrjaði það að gerast að þegar ég kveiki á tölvuni þá kemur bara "no signal detected" og samt heyri ég windows hljóðið allt tengt rétt.. buinn að taka snúruna úr sambandi á skjánum og restarta og reseta bios gerði ekkert..
Tölvu vesen - Hjálp
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Búinn að prófa aðra snúru eða athuga hvort snúran virki á öðru tæki?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Frost skrifaði:Búinn að prófa aðra snúru eða athuga hvort snúran virki á öðru tæki?
sko ég var með skjáinn tengdann með dvi og svo svo prófaði ég vga í og það virkar ekki heldur og svo þegar ég tengi fartölvuna við skjáinn með vga þá kemur alveg myndin upp held þetta sé ekki snúran
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Ég hef sterkan grun að þetta sé skjákortið. Gæti verið bilað
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Frost skrifaði:Ég hef sterkan grun að þetta sé skjákortið. Gæti verið bilað
nei þetta er ekki skjákortið þetta er einhvað mode sem tölvan fer í..
einsog nuna kom ég heim þá er gult ljós á skjánum ..gleymdi að slökkva a honum.. og þá gerist þetta er þetta skjárinn eða tölvan ég fatta þetta ekki..eina sem ég get gert er að slökkva á öllu og bíða þangað til a morgun þá kveiknar.. gerist alltaf bara hlýtur að vera hægt að fixa þetta
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Taktu útilokunar aðferðina á þetta.
tengdu skjáinn við lappan, og gerðu allt eins og á borðvélinni, og sjáðu hvort að hann hegði sér eins.
Ef að hann hegðar sér eins, þá er ég 90% viss um að það sé farinn hjá þér transistor, í skjástýringunnni
9% að það sé farinn þéttir
1% allt annað
tengdu skjáinn við lappan, og gerðu allt eins og á borðvélinni, og sjáðu hvort að hann hegði sér eins.
Ef að hann hegðar sér eins, þá er ég 90% viss um að það sé farinn hjá þér transistor, í skjástýringunnni
9% að það sé farinn þéttir
1% allt annað
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen - Hjálp
ertu að nota innbyggt skjákort?
ef ekki en það er samt innbyggt skjákort á móðurborðinu, prufaðu að tengja það.
ef ekki en það er samt innbyggt skjákort á móðurborðinu, prufaðu að tengja það.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Ég lendi stundum í þessu með BenQ skjáinn minn. Þá sér Windows skjáinn sem 2 skjái, og velur "vitlausan" skjá sem primary skjá.
Til að laga þetta þá ýti ég á tvisvar á "Windows takka" + P til að skipta um display mode, gætir þurft að gera þetta nokkrum sinnum. Ég hef ekki náð að laga þetta, kemur ennþá annarslagið jafnvel eftir heilt reinstall á öllu stýrikerfinu.
Til að laga þetta þá ýti ég á tvisvar á "Windows takka" + P til að skipta um display mode, gætir þurft að gera þetta nokkrum sinnum. Ég hef ekki náð að laga þetta, kemur ennþá annarslagið jafnvel eftir heilt reinstall á öllu stýrikerfinu.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Tölvu vesen - Hjálp
Haxdal skrifaði:Ég lendi stundum í þessu með BenQ skjáinn minn. Þá sér Windows skjáinn sem 2 skjái, og velur "vitlausan" skjá sem primary skjá.
Til að laga þetta þá ýti ég á tvisvar á "Windows takka" + P til að skipta um display mode, gætir þurft að gera þetta nokkrum sinnum. Ég hef ekki náð að laga þetta, kemur ennþá annarslagið jafnvel eftir heilt reinstall á öllu stýrikerfinu.
prófa það næst þegar þetta gerist .. annars er ég ekki að nota innbygt