Uppfærsla
Sent: Fim 08. Des 2011 11:10
Jæja þá er víst komin tími til þess að koma sér upp almennilegri vél. Ég er með Haf 922 og harða diska en vantar restina. Notkun verður að spila leiki í 1080p, þarf engin ultra gæði en langar að spila á þessari upplausn næstu 2 og hálft til 3 ár býst þó við að þurfa að fara í SLI eða Crossfire á endanum. Budget væri ca. 130þ er þó tilbúinn að fara aðeins hærra ef það er þess virði. Býst við að versla við Kísildal, Tölvutækni eða att? Er þó ekki viss um reynslu manna á ábyrgðinni hjá att. Vélin verður væntanlega keypt á morgun eða laugardag eða mánudag.
Búinn að hugsa mér e-h svona
Aflgjafi 700w + Sem getur þá stutt tvö skjákort
Örgjavi i5 2500k Því miður virðist AMD ekki vera með neitt sem gefur svipaða performance og hvað þá performance per watt.
Örgjavakæling Ætli það sé ekki Hyper 212 + eða Scythe Katana væri til í að geta yfirklukkað örgjavan ágætlega(4-4.5ghz)
Móbo Væri helst til í z68 yfir p67 fyrir onboard video möguleikan. Þyrfti amk 2 usb 3.0 tengi, ágætt fyrir yfirklukkun(ekkert majour) og að geta keyrt Crossfire/Sli á amk 8x.
Vinsluminni 8gb 1600mhz Corsair, Kingston eða G-Skill. 1.5v max. Sé engan tilgang til að kaupa eitthvað óþekkt merki hér til að reyna að spara 500kr.
Skjákort Hérna eru helstu vandamálin hef verið að skoða allt frá 6850-6950 hjá AMD og 560-560ti hjá nVidia. Common sence-ið bendir á nVidia fyrir drivera en stuðningurinn við 3 skjái væri mjög vel þakkaður(TV + 2 skjáir)
Ég plana að setja tölvuna saman sjálfur en vil helst versla allt á einum stað vegna ábyrgðar. Með 560ti næ ég að setja tölvu á 140k í kísildalnum en ég hef áhyggjur af aflgjöfunum þar sem Tacens er ekki modular og ekki Corsair, Antec eða eitt af "stóru" merkjunum. Er einnig að pæla í að bæta við 60gb SSD(þá fyrir utan budgetið á vélinni) hef séð að Crucial m4 hafa komið mjög vel út en eru aðeins dýrari en t.d. Corsair og Mushkins.
Einnig er ég að stefna á nýjan skjá 22-24" á 30-40þ. BenQ virka alveg rosalega vinsælir en AOC eru þarna líka + 1 eða 2 ASUS skjáir.
Búinn að hugsa mér e-h svona
Aflgjafi 700w + Sem getur þá stutt tvö skjákort
Örgjavi i5 2500k Því miður virðist AMD ekki vera með neitt sem gefur svipaða performance og hvað þá performance per watt.
Örgjavakæling Ætli það sé ekki Hyper 212 + eða Scythe Katana væri til í að geta yfirklukkað örgjavan ágætlega(4-4.5ghz)
Móbo Væri helst til í z68 yfir p67 fyrir onboard video möguleikan. Þyrfti amk 2 usb 3.0 tengi, ágætt fyrir yfirklukkun(ekkert majour) og að geta keyrt Crossfire/Sli á amk 8x.
Vinsluminni 8gb 1600mhz Corsair, Kingston eða G-Skill. 1.5v max. Sé engan tilgang til að kaupa eitthvað óþekkt merki hér til að reyna að spara 500kr.
Skjákort Hérna eru helstu vandamálin hef verið að skoða allt frá 6850-6950 hjá AMD og 560-560ti hjá nVidia. Common sence-ið bendir á nVidia fyrir drivera en stuðningurinn við 3 skjái væri mjög vel þakkaður(TV + 2 skjáir)
Ég plana að setja tölvuna saman sjálfur en vil helst versla allt á einum stað vegna ábyrgðar. Með 560ti næ ég að setja tölvu á 140k í kísildalnum en ég hef áhyggjur af aflgjöfunum þar sem Tacens er ekki modular og ekki Corsair, Antec eða eitt af "stóru" merkjunum. Er einnig að pæla í að bæta við 60gb SSD(þá fyrir utan budgetið á vélinni) hef séð að Crucial m4 hafa komið mjög vel út en eru aðeins dýrari en t.d. Corsair og Mushkins.
Einnig er ég að stefna á nýjan skjá 22-24" á 30-40þ. BenQ virka alveg rosalega vinsælir en AOC eru þarna líka + 1 eða 2 ASUS skjáir.