Síða 1 af 1

Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!

Sent: Fim 08. Des 2011 00:43
af krissisama
Jæjjahjálparhetjurnarmínar!
Ég er í vandamálum með PB:TJ75 lappan minn sem á það til að ofhitna, sérstaklega við leikjaspilun. Græjan var keypt í byrjun Ágúst fyrir um ári síðan.
Ég var kannski smá bjartsínn að kaupa mér Skyrim en tölvan á allveg að ráða við hann samkvæmt canyourunit, í minimum gæðum þá byrjar skyrim að lagga eftir um hálftíma(þegar tölvan er byrjuð að hitna), en í recomended quality (High quality) þá er ekki séns að spila hann án þess að verða gjörsamlega gegnsósaður af reiði!
Þarf ég kanski bara að taka hana í rykhreinsun
eða er tölvan bara allveg dottin úr formi fyrir leikjaspilun (átti líka í basli við að spila mw2 online vegna laggs)

Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!

Sent: Fim 08. Des 2011 01:28
af Eiiki
Í 1. lagi þá er þetta engin þrusutölva, bara tvíkjarna á 2.13Ghz i3 örgjörvi, passar það ekki? En hún ætti samt að höndla skyrim í low myndi ég halda og skjákortið virðist ekki vera neitt það mikið prump.
En þetta með ofhitnunina er eitthvað sem á ekki að gerast, hefurðu prufað að athuga hvert hitastigið er á örgjörvanum og skjákortinu eftir að hafa spilað í smá stund? Gæti verið að tölvan þyrfti á rykhreinsun að halda

Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!

Sent: Fim 08. Des 2011 01:40
af Sphinx
ef ég væri þú myndi eg versla mer eitt svona kæliborð serstaklega ef þú ert að spila tölvuleiki i fartölvu :)

Mynd

Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!

Sent: Fim 08. Des 2011 12:01
af krissisama
Mynd

Svona er hún eftir klukkutíma nokun non-gaming!

Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!

Sent: Fim 08. Des 2011 12:04
af Sphinx
já myndi láta rykhreinsa hana.. og myndi eg redda mer svoa kæliborði ;)