Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!
Sent: Fim 08. Des 2011 00:43
Jæjjahjálparhetjurnarmínar!
Ég er í vandamálum með PB:TJ75 lappan minn sem á það til að ofhitna, sérstaklega við leikjaspilun. Græjan var keypt í byrjun Ágúst fyrir um ári síðan.
Ég var kannski smá bjartsínn að kaupa mér Skyrim en tölvan á allveg að ráða við hann samkvæmt canyourunit, í minimum gæðum þá byrjar skyrim að lagga eftir um hálftíma(þegar tölvan er byrjuð að hitna), en í recomended quality (High quality) þá er ekki séns að spila hann án þess að verða gjörsamlega gegnsósaður af reiði!
Þarf ég kanski bara að taka hana í rykhreinsun
eða er tölvan bara allveg dottin úr formi fyrir leikjaspilun (átti líka í basli við að spila mw2 online vegna laggs)
Ég er í vandamálum með PB:TJ75 lappan minn sem á það til að ofhitna, sérstaklega við leikjaspilun. Græjan var keypt í byrjun Ágúst fyrir um ári síðan.
Ég var kannski smá bjartsínn að kaupa mér Skyrim en tölvan á allveg að ráða við hann samkvæmt canyourunit, í minimum gæðum þá byrjar skyrim að lagga eftir um hálftíma(þegar tölvan er byrjuð að hitna), en í recomended quality (High quality) þá er ekki séns að spila hann án þess að verða gjörsamlega gegnsósaður af reiði!
Þarf ég kanski bara að taka hana í rykhreinsun
eða er tölvan bara allveg dottin úr formi fyrir leikjaspilun (átti líka í basli við að spila mw2 online vegna laggs)