Síða 1 af 1
Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:21
af KristinnHasu
Þriggja ára gömul tölva, ætla að fara með hana í viðgerð bráðlega. Ætla mögulega síðan að kaupa einhverja parta í hana, væri til að fá meðmæli og þannig lagað.
Hvað er síðan málið með þetta 99° skjákort?
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:26
af Bioeight
48xx skjákort geta hitnað mikið en líklega er kælingin bara full af ryki eða kælikremið orðið vont. Mæli með því að þrífa viftuna og setja nýtt kælikrem.
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:27
af Eiiki
Ertu viss um að þessar tölur séu réttar? Hefuru prufað að fara inn í kassann og athuga hvort kortið sé virkilega svona heitt, mér finnst það mjög hæpið...
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:29
af chaplin
Skal veðja upp á 14kr að hitaleiðandi kremið á kortinu sé eins og duft eða kortuð fullt af ryki.
Einhver skuldar mér 14 krónur.
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:35
af cure
daanielin skrifaði:Skal veðja upp á 14kr að hitaleiðandi kremið á kortinu sé eins og duft eða kortuð fullt af ryki.
Einhver skuldar mér 14 krónur.
skal taka veðmálinu,, sættiru þig við að fá borgað í dósum ?
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:41
af chaplin
cure82 skrifaði:daanielin skrifaði:Skal veðja upp á 14kr að hitaleiðandi kremið á kortinu sé eins og duft eða kortuð fullt af ryki.
Einhver skuldar mér 14 krónur.
skal taka veðmálinu,, sættiru þig við að fá borgað í dósum ?
Ef þú gætir lagt inn á mig, þá væri það betra. Tek einnig við ávísun.
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:45
af cure
daanielin skrifaði:cure82 skrifaði:daanielin skrifaði:Skal veðja upp á 14kr að hitaleiðandi kremið á kortinu sé eins og duft eða kortuð fullt af ryki.
Einhver skuldar mér 14 krónur.
skal taka veðmálinu,, sættiru þig við að fá borgað í dósum ?
Ef þú gætir lagt inn á mig, þá væri það betra. Tek einnig við ávísun.
hehe ekki vandamálið legg inn á þig 7 kr núna og skrifa svo ávísun næstu mánaðarmót upp á restina.. sendu mér bara reikknisnúmer og kennitölu í pm
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 00:52
af Klaufi
cure82 skrifaði:daanielin skrifaði:Ef þú gætir lagt inn á mig, þá væri það betra. Tek einnig við ávísun.
hehe ekki vandamálið legg inn á þig 7 kr núna og skrifa svo ávísun næstu mánaðarmót upp á restina..
sendu mér bara reikknisnúmer og kennitölu í pm :D
Eitthvað segir mér að Danni geri það.
Re: Gamalt ATI kort að bila
Sent: Þri 06. Des 2011 02:28
af chaplin
Klaufi skrifaði:cure82 skrifaði:daanielin skrifaði:Ef þú gætir lagt inn á mig, þá væri það betra. Tek einnig við ávísun.
hehe ekki vandamálið legg inn á þig 7 kr núna og skrifa svo ávísun næstu mánaðarmót upp á restina..
sendu mér bara reikknisnúmer og kennitölu í pm :D
Eitthvað segir mér að Danni geri það.
Eitthvað sagði þér rétt.