Geforce GTX 550 Ti
Sent: Mán 05. Des 2011 23:47
Nú er komið að því að endurnýja skjákort eftir að núverandi kort gaf upp öndina. Þar sem ég hef takmarkað vit á þessum málum þá langaði mig til að vita hvort tölvan ráði við GTX 550 kort ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4714&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_550Ti ). Ég var með 8800 GTS kort og líkaði bara vel, ekki væri verra að fá aðeins betra performance með nýju korti...
Hvað þarf ég að skoða til að vita hvort tölvan ráði við þetta GTX kort ?
Er með 2gb ram, Intel Core 2 CPU 6420@2,13 GHz og hef ekki hugmynd um hvernig ég finn upplýsingar um rest
Ég er ekki að leita eftir einhverju túrbó skjákorti, bara fínu korti á 20-25 þús... Er ekki að spila neina svaka leiki, þyngsti leikurinn er EVE.
Hvað þarf ég að skoða til að vita hvort tölvan ráði við þetta GTX kort ?
Er með 2gb ram, Intel Core 2 CPU 6420@2,13 GHz og hef ekki hugmynd um hvernig ég finn upplýsingar um rest
Ég er ekki að leita eftir einhverju túrbó skjákorti, bara fínu korti á 20-25 þús... Er ekki að spila neina svaka leiki, þyngsti leikurinn er EVE.