Mig vantar ný heyrnartól og er að spá í Logitech G930, Þessi hér http://www.amazon.com/Logitech-Wireless ... B003VANOFY
Hvað segja menn um þetta? Mæliði með einhverjum öðrum frekar?
Ég vill hafa þetta þráðlaust þar sem snúrur fara í taugarnar á mér,
og á eftir að nota þetta aðalega í leiki.
Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
Ég á svona og ég verð að segja að mér finnst þau helvíti góð. Batteríið endist lengi og það kemur hljóð þegar batteríið er að klárast. Þráðlausa sambandið er mjög gott og drífur ansi langt. Microfóninn er mjög skýr og hann mutast sjálfkrafa þegar þú foldar hann upp (einnig kemur rautt ljós á endann þegar þú mutar micinn). 7.1 surround hljómar vel, en þetta eru náttúrulega USB headphones þannig að ég held að það verður aldrei eins gott sound eins og að tengja beint í hljóðkort eða onboard audio.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
Ég las einhverstaðar að sumir hefðu lent í vandræðum með hljóðið, einhverskonar sambandsleysi af því að það er þráðlaust.
Kannastu eitthvað við það?
Er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af þar sem ég á örugglega bara eftir að nota þetta í leiki?
Kannastu eitthvað við það?
braudrist skrifaði: en þetta eru náttúrulega USB headphones þannig að ég held að það verður aldrei eins gott sound eins og að tengja beint í hljóðkort eða onboard audio.
Er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af þar sem ég á örugglega bara eftir að nota þetta í leiki?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
Ég og vinur minn, sem keyptum okkur svona á sama tíma fyrir rúmlega ári síðan, höfum ekki ennþá lent í neinu veseni með þessi heyrnatól
þau eru algjör snilld
Einu skiptin sem maður lendir í vandræðum með hljóðið er bara þegar maður labbar of langt og missir tenginguna...
Eini gallinn finst mér vera það að lofnetið í tólunum er greinilega bara öðrumegin, þanni að það skiptir máli hvernig maður snýr þegar maður fer langt í burtu frá sendinum ef maður ætlar að halda sambandi...
þau eru algjör snilld
Einu skiptin sem maður lendir í vandræðum með hljóðið er bara þegar maður labbar of langt og missir tenginguna...
Eini gallinn finst mér vera það að lofnetið í tólunum er greinilega bara öðrumegin, þanni að það skiptir máli hvernig maður snýr þegar maður fer langt í burtu frá sendinum ef maður ætlar að halda sambandi...
Re: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
átti svona headphone nema með snúru, geðbilað sound í þessari græju og án efa bestu gaming headphone sem ég hef átt.
En er ég einn um það að finnast þau of þröng? Eftir svona 1-2 tíma þurfti ég alltaf að taka þau af mér og jafna mig, fannst það helsti gallinn :l
En er ég einn um það að finnast þau of þröng? Eftir svona 1-2 tíma þurfti ég alltaf að taka þau af mér og jafna mig, fannst það helsti gallinn :l