Síða 1 af 1

Lyklaborðsvesen

Sent: Lau 03. Des 2011 15:04
af Six
Ég setti saman tölvu núna fyrir stuttu og nota bara gamalt lyklaborð sem ég átti fyrir.

En, ég þarf alltaf að restarta tölvunni til þess að lyklaborðið virki.
Það virkar í boot og síðan þegar desktopið kemur þá virka engir
takkar og ekki hægt að kveikja á caps t.d.
lyklaborðið er ekki tengt með USB

hvað er í gangi?

Asus P8P67 PRO, Intel LGA1155, 4xDDR3, 2-Way SLI, SATA3 & USB3
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz Quad Core
(12GB) 3x4 GB DDR3 1333MHz
Corsair Force 3 120 GB
og eitthvað fl sem ætti ekki að skipta máli,

Re: Lyklaborðsvesen

Sent: Mán 05. Des 2011 15:51
af Six
Getur enginn sagt mér hvernig ég get lagað þetta?

frekar pirrandi að tölvan sé 3 sek að kveikja á sér en þurfa síðan alltaf að restarta