USB Port Hrundi - Hjálp!


Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Ingi90 » Fös 02. Des 2011 23:06

Sælir Drengir


Svo er mál með vexti að ég er með þráðlausan netkubb , Ósköp venjulegan Thomson 121n

Ég keypti Battlefield 3 í dag & ætlaði að hoppa beint online ekkert gekk upp , Disable-aði upNP á Routernum

Eftir það fór allt í steypu , Vélin fraus netið alveg í steypuna og öll USB port nema þau sem lyklaborðið & músin eru tengd við virka ekki

Búin að reyna Reinstalla forritinu fyrir Network Kubbinn ekkert gengur þar , Búin að fara í gegnum Bios , Búin að system restore-a

Hafiði eithverja hugmynd um hvað hefur skeð ? , Vill helst forðast það að þurfa strauja vélina

Allar tölvur á heimilinu virka & taka við kubbnum ,

Afsakið ef það eru stafsetningarvillur þetta var skrifað í rosalegu flýti ,

Langar líka helst að forðast það að þurfa skreppa með vélina niðrí kísildal þar sem hún er nýrunnin úr ábyrgð

Vélin er 1 árs.

Kv.

Ingi Hrafn



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Klaufi » Fös 02. Des 2011 23:21

Væntanlega borðtölva?

Hvernig móðurborð ertu með?
Ef þú veist það ekki þá geturðu séð það með þessu forriti.

Búinn að prufa að setja músina/lyklaborðið í önnur port ekki satt?


Mynd


BjarkiFJ
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 07. Mar 2011 02:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf BjarkiFJ » Fös 02. Des 2011 23:29

Hann er búinn að prufa það og allt virkar nema wireless USB kubburinn, kemur bara unknown device




Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Ingi90 » Fös 02. Des 2011 23:34

ASRock H55M-GE (CPUSocket)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Klaufi » Fös 02. Des 2011 23:39

Þá ættuð þið að geta útilokað það að USB port hafi "skemmst".

Athugaðu hvort þú getir hent út drivernum og forritinu sem fylgdi þessu, ef það var eitthvað, og byrja svo á byrjun.
Sá að þú gerðir system restore, er langt síðan sá punktur var tekinn?

Mestu líkurnar eru að eitthvað hafi corruptast í driver installinu.
Googlaði þetta og sá flottar greinar á microsoft support, getur týnt sálinni þinni þar ef þú finnur ekki út úr þessu.

Btw, ertu ekki örugglega með windows 7? Reikna með því þar sem þú talar um BF3.


Mynd

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf urban » Fös 02. Des 2011 23:46

Ef að vélin er eins árs þá ættiru að eiga 1 ár eftir af ábyrgð.

Ábyrgð á raftækjum á íslandi er 2 ár.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Klaufi » Fös 02. Des 2011 23:47

urban skrifaði:Ef að vélin er eins árs þá ættiru að eiga 1 ár eftir af ábyrgð.

Ábyrgð á raftækjum á íslandi er 2 ár.


Er það ekki eitt ár ef það er keypt út á fyrirtæki?
Ekki að ég viti til þess að það sé tilfellið hér..


Mynd

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf arnarj » Fös 02. Des 2011 23:51

Líklegast er að þetta sé driver vandamál (þarf að útilloka það með því að t.d. googla/strauja/keyra Live stýrikerfi af CD). Ef svo er þá skiptir ábyrgð engu máli.




Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Ingi90 » Lau 03. Des 2011 00:05

Gengur ekki að uninstalla driver & svoleiðis

Vélin var keypt útá fyrirtæki , Hárrétt hjá "Klaufi" bara 1 árs ábyrgð

Stefnir allt í Format á morgun , ætti eflaust að lagast við það :dissed




Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Port Hrundi - Hjálp!

Pósturaf Ingi90 » Lau 03. Des 2011 01:02

Google bjargar á ný

Þurfti að taka powerið af henni alveg , Setja hana aftur í gang , Volla!

Þakka hjálpina :)