Síða 1 af 1
Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:18
af Sykurbangsi
Hvort ætti ég að fá mér ? Ég er aðallega að hugsa þetta í leiki.
AMD Radeon 6950 2GB DDR5
eða
Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:19
af Magneto
hvað er budgetið ?
annars mæli ég með HD 6950 2GB !
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:21
af DabbiGj
Ég myndi segja 6950 og reyna ða softmodda það uppí 6970
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:25
af Sykurbangsi
Allt í lagi, ég get alveg farið í dýrara kortið ef ég vil, bara pæla hvort það sé alveg þess virði, er það mikið betra ?
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:33
af Magneto
DabbiGj skrifaði:Ég myndi segja 6950 og reyna ða softmodda það uppí 6970
það eru engin reference kort eftir á Íslandi :S
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:35
af Magneto
Sykurbangsi skrifaði:Allt í lagi, ég get alveg farið í dýrara kortið ef ég vil, bara pæla hvort það sé alveg þess virði, er það mikið betra ?
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556er með þetta, keyrir allt sem ég er búinn að henda í það
(MW3, Skyrim, Crysis - allt í bestu mögulegu gæðum, með allt í hæstu settings)
*EDIT* hvernig er tölvan þín annars ? (íhlutir)
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:44
af Sykurbangsi
Jákvætt að heyra, þetta er allavega það sem ég er 95% að fara fjárfesta í.
Örgjörvi : Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Vinnsluminni : (8 GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz
Skjákort : AMD Radeon 6950 2GB DDR5
Móðurborð : Gigabyte P67A-UD4-B3
Aflgjafi : Thermaltake Toughpower XT 775W
Kassi : Zalman Z9 Plus svartur m. 4 stk kæliv.
Geisladrif : Sony 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur
Diskur : Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn
Kælivifta : Cooler Master Hyper 212 Plus
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:46
af Magneto
Sykurbangsi skrifaði:Jákvætt að heyra, þetta er allavega það sem ég er 95% að fara fjárfesta í.
Örgjörvi : Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Vinnsluminni : (8 GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz
Skjákort : AMD Radeon 6950 2GB DDR5
Móðurborð : Gigabyte P67A-UD4-B3
Aflgjafi : Thermaltake Toughpower XT 775W
Kassi : Zalman Z9 Plus svartur m. 4 stk kæliv.
Geisladrif : Sony 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur
Diskur : Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn
Kælivifta : Cooler Master Hyper 212 Plus
flott setup
en ertu með HD 6950 eða ætlaru að fá þér ?
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:48
af slubert
Sykurbangsi skrifaði:Jákvætt að heyra, þetta er allavega það sem ég er 95% að fara fjárfesta í.
Örgjörvi : Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Vinnsluminni : (8 GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz
Skjákort : AMD Radeon 6950 2GB DDR5
Móðurborð : Gigabyte P67A-UD4-B3
Aflgjafi : Thermaltake Toughpower XT 775W
Kassi : Zalman Z9 Plus svartur m. 4 stk kæliv.
Geisladrif : Sony 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur
Diskur : Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn
Kælivifta : Cooler Master Hyper 212 Plus
ætlaru að hafa 2 stk? ertu kanski bara búinn að ákveða að fá þér radeon 6950?
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:51
af Sykurbangsi
Ahh já, ég er eiginlega bara búinn að ákveða að go'a 6950, er ekki með svoleiðis fyrir, afsakið ruglandi upplýsingar.
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:52
af Sykurbangsi
Allir flottir !
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:55
af worghal
gtx570 über alles !
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:58
af Magneto
Sykurbangsi skrifaði:Ahh já, ég er eiginlega bara búinn að ákveða að go'a 6950, er ekki með svoleiðis fyrir, afsakið ruglandi upplýsingar.
haha ekki málið, held að HD 6950 sé besta "bang for the buck"
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:02
af einarhr
worghal skrifaði:gtx570 über alles !
koma með rök fyrir því! td link á Benchmark ofl
Breytt, hehehe sá að OP er að spá í 560 en þú ert að mæla með 570
samt sem áður ekki það sem hann er að byðja um. Hann er að spá í 6950 vs. 560
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Lau 03. Des 2011 20:41
af PalliLut
Mæli einnig með AMD kortinu persónulega, en NVIDIA kortði er alls ekki slæmt. En ég er fyrir 2GB minni og möguleikann á fl. en 2 skjám án þess að þurfa auka skjákort. En að meðaltali þá situr AMD kortið rétt fyrir ofan NVIDIA kortið þegar það kemur að meðaltals römmum á sekúndu í leikjum.
Til að gefa dæmi:
Samanburður:
http://www.tomshardware.com/charts/2011 ... 4833%5D=onTil vinstri er AMD HD6950 2GB reference design og til hægri er NVIDIA GTX560 Ti 1GB. Þetta eru Enthusiast stillingar hjá Tomshardware sem þýðir venjulega 1920x1080 upplausn með bæði anisotrophic filtering og anti-aliasing í gangi með grafíks stillingar í leiknum á High.
Til að fá meðaltals index yfir þá leiki sem þeir prófa kortin með Enthusiast stillingum þá skoðið eftirfarandi hlekk, en ath. að ef þið spilið aðallega ákveðna leiki, þá er ágætt að skoða líka afkastagetu kortsins í þeim leikjum:
http://www.tomshardware.com/charts/2011 ... ,2674.htmlAth. að þetta eru reference kortin, en hægt er að sjá fl. gerðir korta sem ná frekari afkastagetu. Einnig þarf auðvitað að pæla í orkunotkun og hve háfaðasamt kortið er, en það er upp á hvern og einn að ákvarða hvað skiptir mestu máli. Skoðið endilega yfirlitið til að fá frekari mynd á þetta hér:
http://www.tomshardware.com/charts/2011 ... s,123.htmlKv.
Palli
Re: Hvort skjákortið ?
Sent: Sun 11. Des 2011 19:44
af KristinnHasu
Er að fara að skipta um kort og var að spá í Radeon kortinu víst að fólk er meira fyrir það.
Planið var að spila GW2 og SC2 og þannig leiki.
Hvað ætti maður að vera með í tölvunni til að fá mestu úr þessu?
Er með full HD 16:10 skjá
Spá í aflgjafa? Hversu öflugan ætti maður að hugsa sér?