Síða 1 af 1
Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 17:26
af Magneto
Sælir,
nú eru
AMD víst að hætta að búa til desktop örgjörva
En hver tekur við af þeim, eða á
Intel bara að fá að ráða markaðinum algjörlega ?
Persónulega væri ég til í að sjá Samsung taka þetta að sér að vera keppinautur, fá kannski menn frá
AMD til sín
því að mínu mati ownar
Samsung í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur
Endilega segjið ykkar álit
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 17:31
af rikhardurh
No comment:P
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 17:34
af Magneto
rikhardurh skrifaði:Apple?
hehe
hehe já meinar
en annars meinti ég nú meira fyrir gaming og svoleiðis hehe
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 17:38
af Bioeight
Hef ekki séð það staðfest að AMD séu að fara að hætta að framleiða örgjörva.
Hérna er update á fréttinni á Softpedia :
http://news.softpedia.com/news/AMD-Still-Committed-to-x86-Whatever-That-Means-237441.shtmlEn samt ekki góðar fréttir ef Intel fær að vera algjörlega í friði á toppnum á markaðnum, það hefur nánast verið raunin síðustu árin. Höfum fengið að njóta þess að fá ný incompatible sockets og rándýra ólæsta örgjörva. Sandy Bridge og Ivy Bridge eru skref í rétta átt hjá Intel en það er engin ástæða fyrir því að það haldist ef það er engin samkeppni.
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 18:02
af Magneto
Bioeight skrifaði:En samt ekki góðar fréttir ef Intel fær að vera algjörlega í friði á toppnum á markaðnum, það hefur nánast verið raunin síðustu árin. Höfum fengið að njóta þess að fá ný incompatible sockets og rándýra ólæsta örgjörva. Sandy Bridge og Ivy Bridge eru skref í rétta átt hjá Intel en það er engin ástæða fyrir því að það haldist ef það er engin samkeppni.
svo sammála !
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 18:33
af Baldurmar
rikhardurh skrifaði:Apple?
hehe
Apple notar Intel örgjörva....
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 18:40
af Nördaklessa
amd mun halda áfram að framleiða og beturumbæta cpu, en þeir eru væntanlega að setja meiri áherslu á mobie cpu...er ekki lappar inní því dæmi?
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 18:41
af Benninho10
Það væri nátturlega sweet ef Samsung myndi fara að gera örgjörva, þar sem mér finnst allt svo stílhreint og fagmannlegt sem þeir gera.
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 18:46
af Magneto
Benninho10 skrifaði:Það væri nátturlega sweet ef Samsung myndi fara að gera örgjörva, þar sem mér finnst allt svo stílhreint og fagmannlegt sem þeir gera.
nákvæmlega !
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 18:50
af Magneto
langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:29
af rikhardurh
Baldurmar skrifaði:rikhardurh skrifaði:Apple?
hehe
Apple notar Intel örgjörva....
And know i know:) takk fyrir. Alltaf er maður að læra einhvað nýtt:)
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:36
af Daz
rikhardurh skrifaði:Baldurmar skrifaði:rikhardurh skrifaði:Apple?
hehe
Apple notar Intel örgjörva....
And know i know:) takk fyrir. Alltaf er maður að læra einhvað nýtt:)
Enfremur þá framleiðir Apple engann vélbúnað, ekki svona "component" vélbúnað í það minnsta. Þeir þróa bara heila hluti úr því sem er í boði hverju sinni. Eða kaupa þróun af öðrum.
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:40
af Magneto
Daz skrifaði:rikhardurh skrifaði:Baldurmar skrifaði:rikhardurh skrifaði:Apple?
hehe
Apple notar Intel örgjörva....
And know i know:) takk fyrir. Alltaf er maður að læra einhvað nýtt:)
Enfremur þá framleiðir Apple engann vélbúnað, ekki svona "component" vélbúnað í það minnsta. Þeir þróa bara heila hluti úr því sem er í boði hverju sinni. Eða kaupa þróun af öðrum.
t.d. Samsung
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:51
af Nördaklessa
Magneto skrifaði:langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:20
af Magneto
Nördaklessa skrifaði:Magneto skrifaði:langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
nei ég veit, kannski ekki mjög future proof hehe en ég var að fá mér 2500K soo..... :S
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:43
af Nördaklessa
Magneto skrifaði:Nördaklessa skrifaði:Magneto skrifaði:langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
nei ég veit, kannski ekki mjög future proof hehe en ég var að fá mér 2500K soo..... :S
maður skellir sér næst á Intel, er búinn að eiga 2 AMD setup, svo intel er einfallega næst í röðinni
Re: Hver tekur við af AMD ?
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:44
af Magneto
Nördaklessa skrifaði:Magneto skrifaði:Nördaklessa skrifaði:Magneto skrifaði:langar samt enganveginn að AMD hætti að framleiða desktop örgjörva (öfluga), mér hefur alltaf langað að prófa örgjörva frá þeim...
það er ekki of seint að skella sér á AMD
nei ég veit, kannski ekki mjög future proof hehe en ég var að fá mér 2500K soo..... :S
maður skellir sér næst á Intel, er búinn að eiga 2 AMD setup, svo intel er einfallega næst í röðinni
hehe n1