Tölvuvandræði - BSOD / stall
Sent: Fös 25. Nóv 2011 23:17
Sælir,
Tölvan mín er rúmlega tveggja ára og er byrjuð að frjósa upp úr þurru. Hef ekki verið að gera neinar breytingar nýlega í vélbúnaði né uppsetningu á vélinni sjálfri.
Ég næ að ræsa tölvuna upp í Windows og allt er í lagi en svo stallar hann ( frís og hljóðið endurtekst þangað til ég slekk á henni ) eða þá fæ ég BSOD að því er virðist eftir handahófskennt langan tíma.
Engu máli virðist skipta hvort ég sé í einhverri harðri vinnslu eða ekki.
Er búin að útiloka hörðu diskana með því að skipta þeim út og strauja þá en þetta gerist samt í fresh Windows 7 install.
Ég er einnig búin að prófa að skipta minninu út, og hafa það í hinum slottunum ( dual channelað ).
Ég hélt ég hefði verið búin að finna sökudólg í einu minninu hjá mér í gær því tölvan runnaði í rúma 14 tíma á einum minniskubb, en ekki hinum ( Fór með þá til söluaðila og hann ætlaði að kíkja á þá, fékk 2 lán kubba á meðan og viti menn, tölvan crassaði með þeim líka. )
Frekar mikið ryk hefur verið að safnast fyrir í kassanum en ég hef verið að hreinsa það út.
Ég prófaði að uppfæra móðurborðs bios eftir að þetta byrjaði að gerast en það breytti engu. Allir drivers eru full updated sem og windows sjálft.
BSODs:
IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL, BAD_POOL_HEADER, System_ eitthvað.
Hjálp ?
EDIT :
Smá viðbót, runnaði 3 pass af memtest á original kubbunum sem sýndi 0 villur. Tölvan er að runna frá 10 min upp í 3 tíma þessa stundina.
Mætti bæta því við að tölvan crassar mun minna / ekki ef ég er bara með einn minniskubb í ( óháð hvaða slotti hann er í ).
Minidump analysis :
DRIVER_POWER_STATE_FAILURE (9f)
A driver is causing an inconsistent power state.
Arguments:
Arg1: 0000000000000003, A device object has been blocking an Irp for too long a time
Arg2: fffffa8004b73060, Physical Device Object of the stack
Arg3: fffff80004141748, Functional Device Object of the stack
Arg4: fffffa800674e010, The blocked IRP
Debugging Details:
------------------
DRVPOWERSTATE_SUBCODE: 3
DRIVER_OBJECT: fffffa8004b20060
IMAGE_NAME: atapi.sys
DEBUG_FLR_IMAGE_TIMESTAMP: 4a5bc113
MODULE_NAME: atapi
FAULTING_MODULE: fffff88000fe1000 atapi
CUSTOMER_CRASH_COUNT: 1
DEFAULT_BUCKET_ID: VISTA_DRIVER_FAULT
BUGCHECK_STR: 0x9F
PROCESS_NAME: TUDefragBacken
CURRENT_IRQL: 2
STACK_TEXT:
fffff800`041416f8 fffff800`02b381d3 : 00000000`0000009f 00000000`00000003 fffffa80`04b73060 fffff800`04141748 : nt!KeBugCheckEx
fffff800`04141700 fffff800`02ad512e : fffff800`04141830 fffff800`04141830 00000000`00000001 00000000`00000000 : nt! ?? ::FNODOBFM::`string'+0x29270
fffff800`041417a0 fffff800`02ad4c76 : fffff800`02c79700 00000000`00055a8d 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KiProcessTimerDpcTable+0x66
fffff800`04141810 fffff800`02ad534e : 0000000c`be72d437 fffff800`04141e88 00000000`00055a8d fffff800`02c47428 : nt!KiProcessExpiredTimerList+0xc6
fffff800`04141e60 fffff800`02ad4b57 : fffffa80`054eecc1 fffffa80`00055a8d fffffa80`054e8000 00000000`0000008d : nt!KiTimerExpiration+0x1be
fffff800`04141f00 fffff800`02acf705 : 00000000`00000000 fffffa80`058fa060 00000000`00000000 fffff880`03eb2480 : nt!KiRetireDpcList+0x277
fffff800`04141fb0 fffff800`02acf51c : 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KyRetireDpcList+0x5
fffff880`0807a9a0 00000000`00000000 : 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KiDispatchInterruptContinue
STACK_COMMAND: kb
FOLLOWUP_NAME: MachineOwner
FAILURE_BUCKET_ID: X64_0x9F_3_IMAGE_atapi.sys
BUCKET_ID: X64_0x9F_3_IMAGE_atapi.sys
Followup: MachineOwner
---------
Tölvan mín er rúmlega tveggja ára og er byrjuð að frjósa upp úr þurru. Hef ekki verið að gera neinar breytingar nýlega í vélbúnaði né uppsetningu á vélinni sjálfri.
Ég næ að ræsa tölvuna upp í Windows og allt er í lagi en svo stallar hann ( frís og hljóðið endurtekst þangað til ég slekk á henni ) eða þá fæ ég BSOD að því er virðist eftir handahófskennt langan tíma.
Engu máli virðist skipta hvort ég sé í einhverri harðri vinnslu eða ekki.
Er búin að útiloka hörðu diskana með því að skipta þeim út og strauja þá en þetta gerist samt í fresh Windows 7 install.
Ég er einnig búin að prófa að skipta minninu út, og hafa það í hinum slottunum ( dual channelað ).
Ég hélt ég hefði verið búin að finna sökudólg í einu minninu hjá mér í gær því tölvan runnaði í rúma 14 tíma á einum minniskubb, en ekki hinum ( Fór með þá til söluaðila og hann ætlaði að kíkja á þá, fékk 2 lán kubba á meðan og viti menn, tölvan crassaði með þeim líka. )
Frekar mikið ryk hefur verið að safnast fyrir í kassanum en ég hef verið að hreinsa það út.
Ég prófaði að uppfæra móðurborðs bios eftir að þetta byrjaði að gerast en það breytti engu. Allir drivers eru full updated sem og windows sjálft.
BSODs:
IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL, BAD_POOL_HEADER, System_ eitthvað.
Hjálp ?
EDIT :
Smá viðbót, runnaði 3 pass af memtest á original kubbunum sem sýndi 0 villur. Tölvan er að runna frá 10 min upp í 3 tíma þessa stundina.
Mætti bæta því við að tölvan crassar mun minna / ekki ef ég er bara með einn minniskubb í ( óháð hvaða slotti hann er í ).
Minidump analysis :
DRIVER_POWER_STATE_FAILURE (9f)
A driver is causing an inconsistent power state.
Arguments:
Arg1: 0000000000000003, A device object has been blocking an Irp for too long a time
Arg2: fffffa8004b73060, Physical Device Object of the stack
Arg3: fffff80004141748, Functional Device Object of the stack
Arg4: fffffa800674e010, The blocked IRP
Debugging Details:
------------------
DRVPOWERSTATE_SUBCODE: 3
DRIVER_OBJECT: fffffa8004b20060
IMAGE_NAME: atapi.sys
DEBUG_FLR_IMAGE_TIMESTAMP: 4a5bc113
MODULE_NAME: atapi
FAULTING_MODULE: fffff88000fe1000 atapi
CUSTOMER_CRASH_COUNT: 1
DEFAULT_BUCKET_ID: VISTA_DRIVER_FAULT
BUGCHECK_STR: 0x9F
PROCESS_NAME: TUDefragBacken
CURRENT_IRQL: 2
STACK_TEXT:
fffff800`041416f8 fffff800`02b381d3 : 00000000`0000009f 00000000`00000003 fffffa80`04b73060 fffff800`04141748 : nt!KeBugCheckEx
fffff800`04141700 fffff800`02ad512e : fffff800`04141830 fffff800`04141830 00000000`00000001 00000000`00000000 : nt! ?? ::FNODOBFM::`string'+0x29270
fffff800`041417a0 fffff800`02ad4c76 : fffff800`02c79700 00000000`00055a8d 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KiProcessTimerDpcTable+0x66
fffff800`04141810 fffff800`02ad534e : 0000000c`be72d437 fffff800`04141e88 00000000`00055a8d fffff800`02c47428 : nt!KiProcessExpiredTimerList+0xc6
fffff800`04141e60 fffff800`02ad4b57 : fffffa80`054eecc1 fffffa80`00055a8d fffffa80`054e8000 00000000`0000008d : nt!KiTimerExpiration+0x1be
fffff800`04141f00 fffff800`02acf705 : 00000000`00000000 fffffa80`058fa060 00000000`00000000 fffff880`03eb2480 : nt!KiRetireDpcList+0x277
fffff800`04141fb0 fffff800`02acf51c : 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KyRetireDpcList+0x5
fffff880`0807a9a0 00000000`00000000 : 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KiDispatchInterruptContinue
STACK_COMMAND: kb
FOLLOWUP_NAME: MachineOwner
FAILURE_BUCKET_ID: X64_0x9F_3_IMAGE_atapi.sys
BUCKET_ID: X64_0x9F_3_IMAGE_atapi.sys
Followup: MachineOwner
---------