Sjónvarpsflakkari sýnir enga mynd eftir krakkafikt
Sent: Mið 23. Nóv 2011 23:08
Sælir vaktarar
Núna fyrir stuttu var litli frændi að fikta í flakkaranum mínum og hann fór að fikta í upplausninni því hann var að reyna að spila efni af honum í 14" túbutækinu sínu. Hann man ekki alveg hvað hann gerði en ég held að hann hafi fiktað í upplausninni, ég held semsagt að hann hafi ætlað að svissa úr 720p yfir í 1080p eða öfugt og núna sýnir flakkarinn enga mynd sama hvaða tæki hann er tengdur við..
Vitið þið hvað er til ráða núna?
Núna fyrir stuttu var litli frændi að fikta í flakkaranum mínum og hann fór að fikta í upplausninni því hann var að reyna að spila efni af honum í 14" túbutækinu sínu. Hann man ekki alveg hvað hann gerði en ég held að hann hafi fiktað í upplausninni, ég held semsagt að hann hafi ætlað að svissa úr 720p yfir í 1080p eða öfugt og núna sýnir flakkarinn enga mynd sama hvaða tæki hann er tengdur við..
Vitið þið hvað er til ráða núna?