Uppfærsla á vél
Sent: Þri 22. Nóv 2011 19:35
Daginn.
Ég er búinn að vera að lenda í því að vélin hjá mér sé að frjósa (sérstaklega eftir að ég instal-aði Skyrim - sem er æðislegur, en það er nú annað mál). Ekki nóg með það heldur þegar ég restart-a þá vill vélin bara ekki í gang aftur heldur pípir út í eitt (mörg stutt píp). Ég las mér til um hérna á spjallinu að þessi píp þýddu að eitthvað væri að memory-inu. Svo eftir nokkrar mínútur jafnar hún sig blessunin og ég get kveikt á henni.
Nema hvað, mig langar að upgrade-a vélina svo ég geti spilað nýjustu leikina. Þarf ég að skipta öllu út og ef ekki, hverju þarf að skipta út og fyrir hvað í staðinn? Kostnaður er ekki lykilatriði (þó ég vildi helst ekki eyða meira en 40þús - 80þús í þetta), bara fá fína vél. Einnig velti ég því upp hvort að kassinn sjálfur sé lykilatriði (er með svona gamlan hvítan turn) því ég hef verið að sjá kassa í tölvubúðunum sem líta töluvert öðruvísi út, með fancy ljósum og whatnot!
Já og eitt enn, hlutirnir sem ég losa mig við og upgrade-a, get ég einhvernveginn komið þeim í verð? Er einhver að leita að svona outdated dóti?
Hér að neðan eru speccarnir mínir:
CPU
Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E7300 @ 2.66GHz
CPU Speed
2.7 GHz
RAM
3.2 GB
OS
Microsoft Windows 7 Home Premium Edition Service Pack 1 (build 7601), 32-bit
Video Card
ATI Radeon HD 4800 Series
Sound Card
Microsoft Streaming Clock Proxy
Ég er búinn að vera að lenda í því að vélin hjá mér sé að frjósa (sérstaklega eftir að ég instal-aði Skyrim - sem er æðislegur, en það er nú annað mál). Ekki nóg með það heldur þegar ég restart-a þá vill vélin bara ekki í gang aftur heldur pípir út í eitt (mörg stutt píp). Ég las mér til um hérna á spjallinu að þessi píp þýddu að eitthvað væri að memory-inu. Svo eftir nokkrar mínútur jafnar hún sig blessunin og ég get kveikt á henni.
Nema hvað, mig langar að upgrade-a vélina svo ég geti spilað nýjustu leikina. Þarf ég að skipta öllu út og ef ekki, hverju þarf að skipta út og fyrir hvað í staðinn? Kostnaður er ekki lykilatriði (þó ég vildi helst ekki eyða meira en 40þús - 80þús í þetta), bara fá fína vél. Einnig velti ég því upp hvort að kassinn sjálfur sé lykilatriði (er með svona gamlan hvítan turn) því ég hef verið að sjá kassa í tölvubúðunum sem líta töluvert öðruvísi út, með fancy ljósum og whatnot!
Já og eitt enn, hlutirnir sem ég losa mig við og upgrade-a, get ég einhvernveginn komið þeim í verð? Er einhver að leita að svona outdated dóti?
Hér að neðan eru speccarnir mínir:
CPU
Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E7300 @ 2.66GHz
CPU Speed
2.7 GHz
RAM
3.2 GB
OS
Microsoft Windows 7 Home Premium Edition Service Pack 1 (build 7601), 32-bit
Video Card
ATI Radeon HD 4800 Series
Sound Card
Microsoft Streaming Clock Proxy