Síða 1 af 1

Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:12
af Sykurbangsi
Hæ hó, nú er maður að fara fjárfesta í nýrri borðtölvu en það sem ég þarf hjálp við er að vita hvort móðurborðið gangi alveg og aflgjafinn og svona.
Vélin sem ég er búinn að vera pæla í hljómar svona :

Örgjörvi : Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz Quad Core
Vinnsluminni : (8 GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz
Skjákort : AMD Radeon 6950 2GB DDR5
Móðurborð : Gigabyte P67A-UD3-B3
Aflgjafi : Thermaltake Toughpower XT 775W
Kassi : Zalman Z9 Plus svartur


Er þetta ekki alveg goodshit vél sem myndi duga í þokkalegan tíma ? :)

Og já, þessi er hugsuð sem leikjavél.

Re: Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:17
af SolidFeather
Looks legit.

Re: Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:43
af darkppl
lýst vel á þetta hjá þér... það var verið að setja mína sama :D

Re: Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:49
af MatroX
áttu smá meiri pening til að fara í betra móðurborð?

Re: Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:54
af Benninho10
MatroX skrifaði:áttu smá meiri pening til að fara í betra móðurborð?

Já sammála myndi klárlega fara í þetta -> http://www.computer.is/vorur/5565/

Enn skil ekki afhverju það er ekki verið að selja EVGA P67 SLi á íslandi :/

Re: Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:56
af kubbur
vá, hafði ekki hugmynd um að þessi örri væri dual channel, hélt að allir i7 væru triple...
en jú annars, fínasta vél, mæli með betra móðurborði samt

Re: Ný vél hjálp

Sent: Mán 21. Nóv 2011 19:12
af Sykurbangsi
Fara í móðurborðið fyrir ofan segiði, það er + 10k... ætli maður láti sig ekki hafa það þá, þúsund þakkir ! \:D/