Glæný vél
Sent: Lau 19. Nóv 2011 14:42
Komið þið öll sæl og blessuð.
Ég er að smíða nýja vél og það væri gaman að heyra álit ykkar.
Örgjafi: i5 2500k
Móðurborð: Asus P8P67 Pro B3.1 - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7474
En nú er það spurning ætti maður að fara í nýju borðin eins og MSI X79A-GD45? - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_305&products_id=7676 og ef ég geri það þarf á ekki öðruvísi örgjörva?
Minni: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance
Diskur: 120GB Corsair Solid State Drif Force 3 - held að ég bíði með að kaupa stóra diskinn meðan verðin eru í hæðstu hæðum.
Aflgjafi: Corsair HX 1050W eða Corsair AX 850W - Þeir kosta það sama en það er spurning hvort það sé ekki betra að taka HX upp á framtíðina að gera?
Skjákort: Hér bendi ég á http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=43298
Væri gaman að heyra ykkar álit!
Ég er að smíða nýja vél og það væri gaman að heyra álit ykkar.
Örgjafi: i5 2500k
Móðurborð: Asus P8P67 Pro B3.1 - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7474
En nú er það spurning ætti maður að fara í nýju borðin eins og MSI X79A-GD45? - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_305&products_id=7676 og ef ég geri það þarf á ekki öðruvísi örgjörva?
Minni: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance
Diskur: 120GB Corsair Solid State Drif Force 3 - held að ég bíði með að kaupa stóra diskinn meðan verðin eru í hæðstu hæðum.
Aflgjafi: Corsair HX 1050W eða Corsair AX 850W - Þeir kosta það sama en það er spurning hvort það sé ekki betra að taka HX upp á framtíðina að gera?
Skjákort: Hér bendi ég á http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=43298
Væri gaman að heyra ykkar álit!