Síða 1 af 1

tölva ræsir sig ekki..

Sent: Sun 13. Nóv 2011 02:20
af Black
Pabbi minn var að lenda í vandræðum með tölvuna sína.. s.s hún startar sér ekki, þegar hann ýtir á takkan þá blikkar ljósið mjög stutt framaná henni og ekkert gerist, er að spá hvort aflgjafinn hefði gefið sig e-ð? það voru reyndar dáldið af eldingum um daginn, þannig rafmagnið fór einhvað uppfyrir eðlileg volt, en efast samt um að það hafi stútað henni, annars einhverjar hugmyndir ? :)

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Sun 13. Nóv 2011 02:38
af Philosoraptor
Öllum líkindum aflgjafinn... Myndi fara með hana uppí tölvuvirkni ef þú ert ekki viss, Þeir segjast bjóða uppá fría bilanagreiningu hjá sér..

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Sun 13. Nóv 2011 02:53
af cure
var að lenda í svipuðu dæmi með tölvuna hennar mömmu um daginn ég prufaði að reset-a BIOS og það virkaði :) þarf náturlega ekkert að vera að þetta sé sama vadamál en þú getur prufað.

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Fim 17. Nóv 2011 16:20
af Black
Er kominn með tölvuna í hendurnar núna og er búinn að vera gera einhvejrar tilraunir, ég setti annað powersupply í hana en samt kveiknar ekki á henni.Ljósið framaná henni blikkar bara frekar hratt og ekkert gerist :uhh1

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Fös 18. Nóv 2011 23:28
af UnderArmour
ég held að örgjavinn þinn getur verið steiktur

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Fös 18. Nóv 2011 23:39
af IL2
Getur verið að ljósið segi þér eitthvað? Eitt langt blikk, tvö stutt o.sv. fr.

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Fös 18. Nóv 2011 23:41
af mundivalur
Frekar móðurborðið,þessir Q6600 eru harðnaglar en MSI móðurborð ekki,mitt gamla MSI dó við Yfirklukkun á Q6600
Og þá varð ég að uppfæra :megasmile

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Fös 18. Nóv 2011 23:48
af biturk
mundivalur skrifaði:Frekar móðurborðið,þessir Q6600 eru harðnaglar en MSI móðurborð ekki,mitt gamla MSI dó við Yfirklukkun á Q6600
Og þá varð ég að uppfæra :megasmile


lesa póstinn, þetta er tölvan hjá pabba hanns :-k

hvernig móðurborð er í henni? ég myndi giska á minnisvesen eða mb steikt, finndu út hvaða mb er og hvað blikk ljósin tákna, getur downloadað manual af netinu til að komast af því nema pabbi þinn sé einn af þeim sem hendir aldrei leiðbeininga bæklingum :happy

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Fös 18. Nóv 2011 23:51
af mundivalur
HAHAHA
Hraðlestur hvað \:D/

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Lau 19. Nóv 2011 01:12
af Black
biturk skrifaði:
mundivalur skrifaði:Frekar móðurborðið,þessir Q6600 eru harðnaglar en MSI móðurborð ekki,mitt gamla MSI dó við Yfirklukkun á Q6600
Og þá varð ég að uppfæra :megasmile


lesa póstinn, þetta er tölvan hjá pabba hanns :-k

hvernig móðurborð er í henni? ég myndi giska á minnisvesen eða mb steikt, finndu út hvaða mb er og hvað blikk ljósin tákna, getur downloadað manual af netinu til að komast af því nema pabbi þinn sé einn af þeim sem hendir aldrei leiðbeininga bæklingum :happy


Hmm sko þetta er gamla tölvan mín ég á einhverstaðar bæklinginn undan þessu móðurborði man ekki nákvæmlega hvað þetta var, K9n neo einhvað minnir að þetta sé Amd 4200+ dual core

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Lau 19. Nóv 2011 05:28
af Bioeight
Hvernig blikkar ljósið? Kemur ekkert bíp? Kannski á ljósið að representa beeps skoðist - http://forum-en.msi.com/index.php?topic=86906.0.

Re: tölva ræsir sig ekki..

Sent: Þri 27. Des 2011 03:53
af playman
Ertu ekki með D-bracket í henni? (hefði allaveganna átt að fylgja með henni)

Mynd
þar geturu séð hvað er í gangi, svona að mestu allaveganna, hefur oft bjargað mér allaveganna.
http://service.msicomputer.com/html/pop ... t.html#1_4

annars geturu farið í gegnum þetta troubleshooting.
http://service.msicomputer.com/html/pop ... bleSt.html

þetta hljómar svipað og gamla vélin mín.
það sem ég þarf að gera stundum að gera til að kveikja á henni er að,
ef power ljósið blikkar bara, þá þarf ég að taka hana alveg úr sambandi við rafmagn í allaveganna 30min þannig að þéttarnir tæmist alveg.
einnig stundum virkar fyrir mig að íta á reset takkann og þá fer hún í gang.