Mosavaxin vandræði
Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:35
Sælir,
Ég er í vandræðum með tölvuna og er að vonast eftir góðum ráðum.
Vandamálið lýsir sér þannig að ég var í leik og skyndilega varð allt á skjánum mosavaxið grænt, svo restartar tölvan sér og þá lítur startup-ið svona út:
Svo frýs tölvan í boot-up screen.
Er skjákortið að gefa upp öndina eða hvað er í gangi ?
Tölvan er frá 2007 með 8800 ultra, evga680i sli, 4gbkingston hyperx.
Nýlegasti hluturinn í vélinni er Mushkin chronos 120gb SSD.
Ég er í vandræðum með tölvuna og er að vonast eftir góðum ráðum.
Vandamálið lýsir sér þannig að ég var í leik og skyndilega varð allt á skjánum mosavaxið grænt, svo restartar tölvan sér og þá lítur startup-ið svona út:
Svo frýs tölvan í boot-up screen.
Er skjákortið að gefa upp öndina eða hvað er í gangi ?
Tölvan er frá 2007 með 8800 ultra, evga680i sli, 4gbkingston hyperx.
Nýlegasti hluturinn í vélinni er Mushkin chronos 120gb SSD.