Síða 1 af 1
Harðir diskar og hækkun
Sent: Sun 06. Nóv 2011 18:21
af schaferman
Enn hægt að fá 2tb diska hér á klakanum fyrir rúm 13þ kr
ef einhver pantar marga og lætur mig fá 1-2 diska fær HP fartölvu í staðin,, HP nx7000 sem tekur 2gb í minni og er með intel
Re: Harðir diskar og hækkun
Sent: Mán 14. Nóv 2011 10:05
af Arena77
Ætlaði að versla mér 2TB Western digital utánáliggjandi disk í Tölvulistanum, minnir að hann hafi verið á um 15Þ
fyrir mánuði síðan, þegar ég kem í búðina , þá er diskurinn komin í 38þ kall, hvað er í gangi? Svo athugaði ég allar hinar búðirnar á netinu, og allir með samráð eins og olíufélögin, svo fann ég þennan sama disk í Elko á um 22þúsund kall, og skellti mér á hann. ath þarna er um 80% verðmunur.
Re: Harðir diskar og hækkun
Sent: Mán 14. Nóv 2011 10:12
af gunnidg
hahaa arena ég ætla nú að vona þú sért að tala í kaldhæðni
Re: Harðir diskar og hækkun
Sent: Mán 14. Nóv 2011 10:15
af Kobbmeister
Re: Harðir diskar og hækkun
Sent: Mán 14. Nóv 2011 12:27
af Olafst
Arena77 skrifaði:allir með samráð eins og olíufélögin
Pottþétt ólöglegt samráð!!
Ertu ekki örugglega búinn að kæra þetta til samkeppniseftirlitsins?!
Re: Harðir diskar og hækkun
Sent: Mán 14. Nóv 2011 12:44
af Black
Það er meiri fjárfesting að kaupa fullt af harðadiskum heldur en gull.. og selja síðan aftur!
eins með að ræna peningabíl,(sem fer með peninga á milli staða) það borgar sig að sjúga olíuna af honum og láta peningana vera