Síða 1 af 1
Hvað þarf ég fyrst að fá?
Sent: Fim 27. Maí 2004 15:10
af mrpacman
Processor
Model : Intel(R) Pentium(R) III
Speed : 498MHz
Performance Rating : PR598 (estimated)
Type : Standard
L2 On-board Cache : 512kB ECC Synchronous Write-Back (4-way, 32 byte line size)
Mainboard
Bus(es) : ISA AGP PCI USB i2c/SMBus
MP Support : No
MP APIC : No
System BIOS : Compaq 686T2
System : Compaq Deskpro EP/SB Series
Mainboard : Compaq 041Ch
Total Memory : 256MB SDRAM
Chipset 1
Model : Intel Corporation 82443BX/ZX 440BX/ZX CPU to PCI Bridge (AGP Implemented)
Front Side Bus Speed : 1x 100MHz (100MHz data rate)
Memory Bus Speed : 1x 100MHz (100MHz data rate)
Video System
Monitor/Panel : Default Monitor
Adapter : Matrox Graphics Millennium G200 AGP
Physical Storage Devices
Removable Drive : Floppy disk drive
Hard Disk : Maxtor 91024U3
CD-ROM/DVD : COMPAQ CD-ROM CR-589
Logical Storage Devices
1.44MB 3.5" (A:) : N/A
Hard Disk (C:) : 9.3GB (3.7GB, 40% Free) (NTFS)
CD-ROM/DVD (D:) : N/A
MultiMedia Device(s)
Device : Creative AudioPCI (ES1371,ES1373) (WDM)
Operating System(s)
Windows System : Microsoft Windows XP/2002 Professional (Win32 x86) 5.01.2600 (Service Pack 1)
Network Services
Adapter : Compaq NC3121 Fast Ethernet NIC
Svona er tölvan mín. (Eikkað sem ég peistaði úr
SiSoft Sandra)
Þett er einhver tölva sem pabbi fékk í vinnunni sinni og er hálfgert drasl .
Hvað myndu þið halda að ég þurfi fyrst og fremst?
Það væri líka flott ef þið mynduð pósta verði og verslun.
Takk :*
Sent: Fim 27. Maí 2004 15:20
af Mysingur
hvað þú þarft fer eftir því í hvað þú ætlar að nota þetta og hvað ert tilbúinn að borga mikið fyrir það
Sent: Fim 27. Maí 2004 15:49
af Pandemic
Allt
Sent: Fim 27. Maí 2004 16:02
af Stutturdreki
Nei ekki allt.. getur notað floppy drifið
En annars, í alvöru, hverju ertð að sækjast eftir, eins og einhver spurði?
Svona lágmarks til að bæta þetta sem þú ert með án þess að henda öllu meira minni og betra skjákort.
Þarft að byrja á því að skoða hvað móðurborðið 'þolir' mikið minni. Vél frá þessum tíma ætti nú alveg að geta notað amk. 512mb (sem er nóg fyrir flestar heimilistölvur) og svo er spurning um skjákort.. reyndar viss um að ódýrustu nvidia/ati kortin eru betri en það sem þú ert með. Svo er spurning um hvort þú viljir fara út í örgjörvaskiptingar (og þá hvort móðurborði styðji +500mhz örgjörva og hvort þú fáir einhverstaðar svoleiðis (kannski á partalistanum, á reyndar AOpen móðurborð með 700Mhz intel celerion upp í hillu einhverstaðar. Veit ekki hvort það er í lagi enþá)).
Eitthvað meira en þetta og þú ert kominn í nýtt móðurborð+örgjörva+minni og þá fer það að kosta.
Sent: Fim 27. Maí 2004 16:33
af mrpacman
Mysingur skrifaði:hvað þú þarft fer eftir því í hvað þú ætlar að nota þetta og hvað ert tilbúinn að borga mikið fyrir það
Ég ætla aðalega að nota þetta fyrir leiki.
Þessi þráður hét Hvað ætti ég að fá mér fyrst, vegna þess að ég ætla fyrst að fá mér það sem ég þarfnast mest, ég á alltaf lítinn penging en ég er að fara að fá eikkað smá bráðum og hvað ég ætti að fá mér fyrst af öllu.
Sent: Fim 27. Maí 2004 16:54
af Stutturdreki
Well.. þá áttu að byrja á móðurborði+örgjörfa+minni. Flest allt sem þú kaupir þér miðað við gamla móðurbórði virkar annað hvort illa eða ekki með nýju móðurborði, ef þú stefnir á að uppfæra.
Td. ef þú bætir minni við gamla móðurborðið geturðu ekki notað það með nýju móðurborði.
Sent: Fim 27. Maí 2004 17:23
af Mysingur
já og svo þarftu líka nýtt skjákort í leiki
Sent: Fim 27. Maí 2004 17:27
af fallen
Skelltu þér á amd64 uppfærslu þá ef þú ætlar að nota þetta í leiki.
Sent: Fim 27. Maí 2004 18:29
af Steini
Þetta fer allt eftir hvað þú átt mikinn pening
Sent: Fim 27. Maí 2004 18:57
af mrpacman
Fallen skrifaði:Skelltu þér á amd64 uppfærslu þá ef þú ætlar að nota þetta í leiki.
Hvað er það?
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:05
af Mysingur
amd64 = nýjasta örgjörvalínan frá amd
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:09
af wICE_man
Ef þú ert fátækur, fáðu þér þá Athlon-XP 2500+, Chaintech GeForce FX5200 hjá att er líka bærilegt ef þig vantar skjákort á eins lítinn pening og mögulegt er.
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:11
af gumol
mrpacman: Fáðu þér bara það sem þú þarft og vilt, AMD 64 er ekkert endilega það sem þú þarft
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:16
af Zaphod
þú ætlar það spila leiki , hvaða leiki ?
Því miður ræður þessi vél ekki við nýja leiki jafnvel suma 5 ára leiki ....
en það sem þarf að byrja á hjá þer er Örri , móðurborð , minni . kassi ... þarf ekkert að vera svo dýrt , koddu bara með einhverja upphæð ....
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:18
af Stebbi_Johannsson
jamm vél með 2500XP, Abit AN7, 256mb DDR400, 120gb HDD,essu venjulega s.s. floppy, skrifara og 9600Pro kostar ekki meir en 70k sko
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:27
af Steini
Stebbi ef það er hægt að endurnýta eitthvað af þessu t.d. drif floppy og maybe hdd þá er alveg hægt að fá p4 2.8ghz abit ai7 2x256 eða 1x512 radeon 9600 pro/xt á ~ 65k i think
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:36
af Mysingur
það er nú ekki hægt að vera með nýja leiki á 9 gb hdd
mæli með 160 gb samsung
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=289
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:37
af Steini
Já ok skoðaði ekki hdd þetta sleppur samt á frekar lágu verði
Sent: Fim 27. Maí 2004 19:43
af Stebbi_Johannsson
ég mæli með því að þú byrjir að spara... átt þá fullt af penge eftir sumarið (reikna með að þú fáir sumarvinnu) og þá geturðu keypt þér ágætisvél.
en muna hver ferð á KFC telur
Sent: Fim 27. Maí 2004 21:19
af Axel
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb hyperX 400mhz - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 160 GB samsung + 200 GB WD Caviar
Hvað kostaði þetta þig mysingur?
Sent: Fim 27. Maí 2004 21:59
af Mysingur
kringum 170k með kassa og skjá og öllu + 200 wd diskurinn kostaði 15-16k fyrir einhverjum mánuðum
keypti þetta fyrir fermingarpeninginn
Sent: Fim 27. Maí 2004 23:34
af Steini
Ahh vildi ekki eyða of miklu af fermingarpeningunum í mína p4 2.8 abit ic7-g 2x256mb minni radeon9600xt128mb og 120 gb seagate sata disk
Sent: Sun 13. Jún 2004 00:36
af mrpacman
Ég var að reikna út að með sumarvinnunni og það sem ég á inná banka þá fæ ég um 70.000kr. eftir sumarið. Er það nóg fyrir góðri leikjavél?
Ég var líka að skoða
http://www.tolvulistinn.is og þar eru svona súperturnar þar sem ég er nú þegar með ská og dóterí.
SúperTurn 5
Örgjörvi - Intel P4 2.8 GHz Prescott með 1MB cache og 800MHz FSB + HT
Örgjörvavifta - Retail Örgjörvakælivifta frá Intel (ótrúlega hljóðlát)
Móðurborð - Microstar RS3M-IL, 6xUSB2.0, 2xDDR400, 3xPCI, AGP8x, 800FSB
Vinnsluminni - 512MB Corsair DDR 400MHz (DUAL DDR - 2.stk 256MB DDR400) - með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort - 6rása Dolby Digital 5.1 hljóðkerfi (frábært í leiki og bíómyndir)
Skjákort - ATI Radeon 9200 DUAL DDR400 allt að 128MB, AGP8x og TV-út tengi
Harðdiskur - 160 GB 7200rpm "Special Edition" með 8mb Buffer frá Western Digital (forsniðinn og tilbúinn)
Turn - Medium Tower Turn kassi 300W (Artemis) með 2 USB tengi við framhlið
Annað - Innbyggt 10/100 netkort, PC Cillin vírusvörn og fleira gott
USB2 - AGP8x - Prescott 1MB 800FSB - Radeon 128MB - DUAL DDR400 - ATA133
Staðgreitt kr. 69.900
Það vill svo skemmtilega til að ég á akkúrat fyrir þessum turni. Er eikkað varið í þetta eða ætti ég frekar að setja saman sjálfur?
Sent: Sun 13. Jún 2004 02:13
af fallen
Setja saman frekar sjálfur, þetta skjákort er crap einsog margt annað þarna.