Val á minni fyrir i2500k


Höfundur
asgeire
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 13:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á minni fyrir i2500k

Pósturaf asgeire » Fim 13. Okt 2011 19:19

Sælir

Ég er að velja mér minni fyrir nýju vélina mína, Asus P8P67 og Intel i5 2500k.
Ég hef lesið að það sé ekki alveg að gera sig að vera með 1.65v minni með Sandy Bridge. Er það ekki rétt?
Ég er búinn að finna þessi minni sem mér lýst best á:

Mushkin DDR3 PC3-12800 1600MHz (2x4GB) 9-9-9-24 @ 1.35V
G.Skill Sniper DDR3 PC3-12800 1600MHz (2x4GB) 9-9-9-24-2N @ 1.5V
Corsair Vengeance Low Profile DDR3 PC3-12800 1600MHz (2x4GB) 9-9-9-24 @ 1.5V

Hvað mynduð þið taka?

kv
Geiri



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6366
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á minni fyrir i2500k

Pósturaf worghal » Fim 13. Okt 2011 19:33

ég er með G.Skill Sniper DDR3 PC3-12800 1600MHz (2x4GB) 9-9-9-24-2N @ 1.5V og það virkar vel með mínum 2600k, held að það virki ágætlega á 2500k líka :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Val á minni fyrir i2500k

Pósturaf mercury » Fim 13. Okt 2011 20:00

er með sniper á 2500k og það virkar vel.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Val á minni fyrir i2500k

Pósturaf kallikukur » Fim 13. Okt 2011 21:01

mushkin minnin að virka vel líka , bara það sem er ódýrast.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Val á minni fyrir i2500k

Pósturaf Eiiki » Fim 13. Okt 2011 21:07

Bara einhver good brand minni sem er ekki hærri en 1.5v.
G-Skill og Mushkin blackline eru good shit t.d.

Edit: Ég myndi líkja segja það mjög mikilvægt að þau séu 1600Mhz


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846