Ghosta/klóna af 500Gb fartölvu disk yfir á 180Gb vertex 2
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:16
Sælir Vaktarar allir
Ég semsagt var að skella mér á SSD disk fyrir fartölvuna mína og langar nú að ghosta af núverandi fartölvudisk sem er 500Gb HD yfir á SSD diskinn öll þau gögn sem eru núna á HD disknum.
Ég ákvað að ná mér í Clonezilla, setja það upp á CD disk og boota af því. Hún bootaði og ég komst inní clonezilla. Ég keyrði clonezilla, valdi disk to disk klónun en svo virtist klónið ekki virka einhverra hluta vegna, forritið gaf upp einhverja villu um að SSD diskurinn væri of lítill, sem er rugl því að það eru aðeins tæp 60Gb í notkun á HD disknum.
Veit einhver hvað ég get gert núna? Er eitthvað annað forrit sem er hentugra fyrir klónun?
MBK
-Eiiki
Ég semsagt var að skella mér á SSD disk fyrir fartölvuna mína og langar nú að ghosta af núverandi fartölvudisk sem er 500Gb HD yfir á SSD diskinn öll þau gögn sem eru núna á HD disknum.
Ég ákvað að ná mér í Clonezilla, setja það upp á CD disk og boota af því. Hún bootaði og ég komst inní clonezilla. Ég keyrði clonezilla, valdi disk to disk klónun en svo virtist klónið ekki virka einhverra hluta vegna, forritið gaf upp einhverja villu um að SSD diskurinn væri of lítill, sem er rugl því að það eru aðeins tæp 60Gb í notkun á HD disknum.
Veit einhver hvað ég get gert núna? Er eitthvað annað forrit sem er hentugra fyrir klónun?
MBK
-Eiiki