Ég á í vandræðum með tölvuna hjá mér...
Það eru 3 leikir núna sem ég veit um sem valda því að þegar þeir eru að starta sér upp þá virðist allt ætla virka eðlilega. Svo á ákveðnum tímapunkti. Misjafnt eftir hvorum leik fyrir sig þá drepur tölvan alveg á sér og ég get ekki ýtt á power takkann til að kveikja á henni fyrr en ég hef tekið aflgjafann úr sambandi og sett aftur í samband.
Þetta gerist þegar búið er að vera kveikt á tölvunni í fleirri fleirri tíma og jafnvel þegar það er nýbúið að kveikja á henni.
Þetta getur ekki verið hitavandamál á skjákorti þar sem það er ekki komin nein vinnsla á kortið og ég get keyrt leiki sem krefjast meiri vinnslu í fullum gæðu. Einnig afþví að ég þarf að taka power supplyið úr sambandi og setja það aftur í samband...
En leikirnir sem hafa þessi vandamál eru The Sims 3 og svo Orcs must die (einhver leikur sem ég rak augun í á steam) Svo er það Mafia 1.. En ég get alltaf keyrt hann ef ég restarta tölvunni fyrst og kveiki svo á leiknum en sama trikk virkar ekki með hina leikina....
Hérna eru specar úr vélinni. ásamt því sem þarf til að keyra sims 3...
CPU
Minimum: (XP) 2.0 GHz P4 processor or equivalent; (Vista/7) 2.4 GHz P4 processor or equivalent [If built-in graphics chipsets then 2.6 GHz Pentium D CPU, or 1.8 GHz Core 2 Duo, or equivalent.]
You Have: AMD Phenom(tm) II X4 955 Processor
PASS
CPU Speed
Minimum: (XP) 2.0 GHz P4 processor or equivalent; (Vista/7) 2.4 GHz P4 processor or equivalent [If built-in graphics chipsets then 2.6 GHz Pentium D CPU, or 1.8 GHz Core 2 Duo, or equivalent.]
You Have: 3.2 GHz Performance Rated at: 7.2 GHz
PASS
RAM
Minimum: (XP) 1 GB RAM; (Vista/7) 1.5 GB RAM [If built-in graphics then add 0.5 GB additional RAM]
You Have: 8.0 GB
PASS
OS
Minimum: Windows XP (Service Pack 2) or Windows Vista (Service Pack 1) or Windows 7
You Have: Microsoft Windows 7 Home Premium Edition (build 7600), 64-bit
PASS
Video Card
Minimum: 128 MB Video Card, with support for Pixel Shader 2.0 (NVIDIA GeForce FX 5900 or above / ATI Radeon 9500 or above / Intel GMA 3-series or above)
You Have: GeForce GTX 275
PASS
Features: Minimum attributes of your Video Card
Required You Have
Video RAM 128 MB 4.0 GB
Pixel Shader version 2.0 4.0
Free Disk Space
Minimum: 6.1 GB of hard drive space with at least 1 GB of additional space for custom content and saved games.
You Have: 216.2 GB
Er að keyra Windows 7 64bita
Búið að uppfæra alla driver-a og allar uppfærslur á leikjum og stýrikerfi.
Tölva slekkur óvænt á sér
Tölva slekkur óvænt á sér
"I like pigs. Dogs look up to us. Cats look down on us. Pigs treat us as equals" - Sir Winston Churchill
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva slekkur óvænt á sér
en psu, hvernig er hann ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow