Síða 1 af 1

Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 19:08
af g0tlife
Ég er að fara kaupa mér 1000+W aflgjafa og ég spyr hvar er best að fá þannig att og tölvutækni eru með þennann http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2093

Svo eru þessir mun ódýrari

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1656

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _EPS_1000W

Munur þarna á milli ? Er ekki bara að leita af mesta draslinu til að spara smá aur. Vill bara fá góðan 1000+W sem er til í allt

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 19:13
af stjani11
þessi antec er exclusively compatible with some of Antec's most cutting-edge Gamer and Performance One enclosures, including the Twelve Hundred, P183 and P193. svo þú verður að passa þig á því

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 19:15
af vesley
Af hverju 1000w? Ertu að fara að hafa 3 skjákort?


850w getur meira að segja keyrt 2way sli léttilega. (þá mid-high end)

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 19:46
af ponzer
Ef þú ert að fara í allvöru PSU og tala nú ekki um 800w+ farðu þá í high-end PSU! Þetta er einhvað sem þú villt bara eyða einu sinni í og átt í nokkur ár.

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 19:51
af g0tlife
Er að fara í 6970 og 2600K og á eftir að finna móðurborð og aflgjafa.


1000W þá alltof mikið ? Frétti frá einum gúrú að það væri betra að hafa meira heldur en minna, en veit ekki hvort það meikar e-h sens..

Svo hvað haldiði mundi vera góður aflgjafi með þessu ?

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 19:56
af Guðni Massi
Þú þarft 500w aflgjafa; 750w ef þú ætlar í CF

og hérna er listi yfir PSUs: http://www.overclock.net/power-supplies/183810-faq-recommended-power-supplies.html

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 20:12
af Klaufi
Mitt val..

Ætti að vera nokkuð skothelt fyrir það sem þú talar um og nokkur ár ofan á það..

*Edit*Broken link fix

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 20:29
af mercury
þarft hugsanlega ekki 1000w en ég skellti mér á hx1050 og sé ekki eftir því.

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 20:51
af SteiniP
g0tlife skrifaði:Er að fara í 6970 og 2600K og á eftir að finna móðurborð og aflgjafa.


1000W þá alltof mikið ? Frétti frá einum gúrú að það væri betra að hafa meira heldur en minna, en veit ekki hvort það meikar e-h sens..

Svo hvað haldiði mundi vera góður aflgjafi með þessu ?

Þessi væri alveg feikinóg http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3142
Corsair/Seasonic klikka seint.
Ef þú virkilega ætlar þér í SLI/Crossfire einhverntímann á næstunni þá væri 750-850W málið fyrir 2 kort og ~1000W fyrir 3 kort bara til að vera safe.

Annars, ertu að uppfæra úr setupinu í undirskrift? Það er alveg _rosalega_ lítill munur á i7920 og 2600k / hd 6970 og 5870.
Myndi bíða eftir Ivy Bridge, bara nokkrir mánuðir í hann.

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 20:55
af ScareCrow
Mæli eindregið með Antec Quattro, er með einn þannig 1200W og er nú ekkert með svaka tölvu, en alltaf betra að hafa meira en nóg ef þú íhugar uppfærslu seinna meir ;)

Re: Aflgjafa aðstoð

Sent: Þri 04. Okt 2011 21:06
af MatroX
ef þú vilt það besta 1200w aflgjafan sem til er í dag þá færðu þér Antec High Current Pro 1200
ef þú týmir því ekki þá færðu þér næst besta Corsair AX1200