Síða 1 af 1

Eyða

Sent: Lau 01. Okt 2011 01:42
af escobar
Eyða

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 01:53
af MatroX
hvernig væri nú að taka fram hvernig búnað þú ert með? CPU, móðurborð, etc...

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 01:54
af KristinnK
Fyrsta skrefið er að segja okkur hvað er í tölvunni, og ekki gleyma framleiðenda og gerð aflgjafans. En ef þú ert bara með eitt skjákort ætti ekki spennuleysi að vera vandamál nema þetta sé algjör rusl-aflgjafi.

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 02:11
af mercury
hahh alveg örugglega búinn að tengja power inn á skjákortið ?
og já myndi aldrei keyra neitt sem "'ÉG" myndi kalla ofurvél á 6-700w aflgjafa.

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 02:24
af Tiger
escobar skrifaði:Sælir kæru Vaktarar.

Í dag keypti ég mér íhluti í nýja ofurvél sem ég ætlaði að setja saman, það má segja að ég keypti allt það "flottasta" sem er í boði hér á landi (samt ekki HexCore örgjörva).

Kem heim og byrja setja gersemin í kassann, er með 675W aflgjafa. .


Er það bara ég eða er þessi settning ekki alveg að passa?

En eins og mercury segir, ef þetta er öflugt skjákort þá geta verið 2 power tengi á því sem þarf að tengja. Og eins og KristinnK segir, nauðsynlegt að fá specs.

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 02:29
af bulldog
fileserverinn minn er með stærri aflgjafa en þessi ofurvél :sleezyjoe

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 03:34
af Kristján
tölvan i undirskriftinni minni er með 750w...

en allavega nóg um bash á greyið.

það er náttlega 24pin sem fer i móður borðið og svo 4,6 eða 8 sem fer efst i hægra hornið þá ætti mobið að vera tengt

vona að örrinn er setturu rétt í og hann er forceaður i socketið.

minni snúa öll rétt, held það sér ekki hægt lengur að snúa þeim vitlaust, miða við að þú ert með allt það flottasta.

skjákortið er með örugglega með 2x 8pin sem þarf að tengja.

með skjákortið þá segiru að skjárinn sé tengdur meðr dvi dual link, ertu nokkuð að nota bæði tengin i skjáinn?, ef það er nú hægt?
allavega það fer bara einn kapall úr skjákortinu ef þú ert með einn skjá.

byrja að fara yfir þetta allavega.

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 05:45
af worghal
er þetta ekki bara power shortage ?
ef að hann segir "það flottasta" er það þá ekki gtx580 og 2600k ? :P

Re: Uppsetning á nýrri ofurvél. HJÁLP!!

Sent: Lau 01. Okt 2011 06:28
af DaRKSTaR
eitt sem mér dettur í hug.

þegar þú settir borðið í kassann passaðir þú þá upp á að stilla alla skúfurnar sem eru í kassanum fyrir borðið rétt að götunum?.. getur verið að einn sé á bakvið borðið sem hitti ekki á gat og sé að valda leiðni á milli