Síða 1 af 1
Loksins! Nýjasta Motherboard Monitor styður uGuru!
Sent: Þri 18. Maí 2004 01:36
af Fletch
Góðar fréttir fyrir abit eigendur með uGuru, nýjasta betan styður uGuru!
einmitt það sem vantaði fyrir uGuru borðin
getið lesið um þetta hér
http://www.livewiredev.com/bbs/showthre ... eadid=6486
Fletch
Sent: Þri 18. Maí 2004 09:32
af pyro
JÖZZ!!! snilld!
Sent: Þri 18. Maí 2004 10:14
af Arnar
hmm.. hehe
Bara ef max3 hefði þennan uGuru chip
Sent: Þri 18. Maí 2004 13:20
af Snorrmund
Snillld
Sent: Þri 18. Maí 2004 13:33
af Stebbi_Johannsson
hvað er uGuru?
Sent: Þri 18. Maí 2004 14:20
af Snorrmund
Fídus á nýjustu abit borðum með fullt af "fídusum" s.s. overclock in windows, og Fullt.. Google'it eða
http://www.abit.com
Sent: Þri 18. Maí 2004 21:00
af gumol
Til að auvelta googlið getið þið notað μGuru (nafnið á þessu) eða micro guru.(μ = táknið fyrir micro)
Sent: Mið 19. Maí 2004 09:40
af pyro
hmm... virkar fínt á AN7-unni minni, en ég fæ ekki harðadisk hitamælana til að virka á WD diskunum mínum... veit einhver hvað málið er? styðja WD 120-200GB diskar kannski ekki smart?
Sent: Mið 19. Maí 2004 10:01
af Pandemic
U guru á víst að sjá líka um minni reikni aðgerðir fyrir örran sem á að minka load annars heyrði ég þetta bara á eikkeru forumi þegar ég var einu sinni að leita að uguru mbm support
Sent: Fim 20. Maí 2004 03:10
af gonzales
Hvernig getur maður séð hitastig á HD???
Sent: Fim 20. Maí 2004 08:23
af elv
gonzales skrifaði:Hvernig getur maður séð hitastig á HD???
Ef að það er hitamælir á HDD sést hann í forritum eins og Speedfan og MotherBoard Monitor
Sent: Mið 26. Maí 2004 10:34
af Mysingur
á maður ekkert að geta stýrt viftunum í þessu mbm dóti?
Sent: Mið 26. Maí 2004 11:35
af Pandemic
Ég fæ bara 0c 0c
Sent: Mið 26. Maí 2004 12:52
af Fletch
Pandemic skrifaði:Ég fæ bara 0c 0c
Búin að fara í Wizard'in og velja uGuru ?
Fletch
Sent: Mið 26. Maí 2004 16:26
af Pandemic
Ég valdi nú bara Abit Ai7 all revisions og síðan prófaði ég an7 en það gerðist ekkert líka búinn að reinstalla
Sent: Mið 26. Maí 2004 16:57
af Snorrmund
ég valdi eitthvað Uguru svo all revisions..
Sent: Mið 26. Maí 2004 18:08
af Fletch
Pandemic skrifaði:Ég valdi nú bara Abit Ai7 all revisions og síðan prófaði ég an7 en það gerðist ekkert líka búinn að reinstalla
sé ekki ai7 né an7 hjá mér, bara uguru svo all revisions
Fletch
Sent: Mið 26. Maí 2004 18:25
af Pandemic
Ég er sko ekki með betuna heldur version nýjasta version
Sent: Mið 26. Maí 2004 19:59
af Fletch
try the beta
Fletch
Sent: Mið 26. Maí 2004 20:40
af Pandemic
Site is down