Síða 1 af 1

Vandræðum með að fá D-Sub inputtið til að virka!

Sent: Mið 28. Sep 2011 19:00
af muLLEX
Jæja, er núna í smá vandræðum.
Ég póstað hérna þræði í gær um það að ég væri að leita að tengi og komst að því að ég gæti bara fengið mér DVI í VGA svo ég lét verða að því og reddaði mér einu þannig stykki. Síðan þegar ég tengi þetta þá kemur engin mynd, er með BenQ G2420HDB.

Hvað get ég gert til þess að fá myndina upp ?

Re: Vandræðum með að fá D-Sub inputtið til að virka!

Sent: Mið 28. Sep 2011 19:03
af kizi86
er ekki einhver valmynd á skjánnum þar sem átt að velja input? búinn að prufa það?

Re: Vandræðum með að fá D-Sub inputtið til að virka!

Sent: Mið 28. Sep 2011 19:07
af muLLEX
Já búinn að prófa að skipta yfir úr DVI í þetta D-Sub en engin mynd kemur.

Re: Vandræðum með að fá D-Sub inputtið til að virka!

Sent: Mið 28. Sep 2011 19:33
af muLLEX
Náði að laga þetta