Radeon 9800PRO eða 9600XT fyrir HL2?


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Radeon 9800PRO eða 9600XT fyrir HL2?

Pósturaf ErectuZ » Sun 16. Maí 2004 21:17

Ég hef lesið á vaktinni einhvers staðar að Radeon 9600XT sé official HL2 video card. Breytir þá einhverju að hafa Radeon 9800 PRO en ekki Radeon 9600XT?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Radeon 9800PRO eða 9600XT fyrir HL2?

Pósturaf Predator » Sun 16. Maí 2004 21:26

Radeon 9800Pro er miklu betra skoðaðu bara benchmarks á http://www.tomshardware.com




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 17. Maí 2004 17:06

Égveit það, en þar sem 9600XT er official HL2 chipset...Þá er ég ekki viss um þetta...




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 17. Maí 2004 17:29

Ég er búinn að vera skoða HL2 benchmarks á http://www.tomshardware.com og þar hef ég séð 9600XT vera að skora 45fps meðan 9800Pro er að fá 60fps. Mæli hiklaust með 9800Pro nema þú viljir bíða og fá þér X800 eða X800Pro þegar þau koma.




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 19. Maí 2004 21:40

Ég er reyndar að bíða eftir þessu nýju. En ekki til að kaupa þau, sko. Bara til að verðið á hinu lækki ;)




Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Reputation: 0
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Axel » Mið 19. Maí 2004 21:52

Bíddu frekar eftir x800 og kauptu það :8)


Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 26. Maí 2004 11:38

´Það myndi ég gera ef ég ætti pening...Bara skítblankur