Síða 1 af 1
USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:24
af ColdIce
Daginn! Ég á þennan gaur
http://tl.is/vara/19189Og tengi hann alltaf við TV til að horfa á myndir, og stundum desyncar myndin/hljóðið og var mér sagt að lykillinn væri kannski ekki nógu hraður :/
Er að spá í að taka þennan gaur, einhver sem hefur vit á þessu og getur sagt mér að þetta sé gúd shit?
http://www.computer.is/vorur/7642/
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:32
af Skari
Á hvað ertu að reyna horfa, 720p ?
Ef þú ert bara að horfa á venjuleg dvd rip þá er þessi mynnislykill sem þú ert með núna fínn.. ef það er ekkert að file-inum þá myndi ég frekar halda að að vandamálið væri í sjónvarpinu.
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:34
af ColdIce
Takk fyrir það, en hvað segiru um þennan sem ég er að spá í að taka? Ég þarf helst að eiga tvo og vil helst vita hvort þetta sé ágætis lykill í svona myndaráp.
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:36
af Skari
Hann er fínn en sé engan tilgang að fá sér USB3 ef svo græjan sem þú tengir hann við styður ekkert USB3 heldur USB2.
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:37
af ColdIce
Þetta stendur í lýsingunni:
Nýr USB 3.0 minnislykill sem virkar einnig fyrir USB 2.0 tengi
Það ætti því að vera frekar solid dæmi, right?
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:39
af ColdIce
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:42
af AntiTrust
Eins og Skari benti á, það er enginn tilgangur með því að kaupa USB3 lykil ef interface-ið á TVinu er bara USB2.
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 10:43
af ColdIce
AntiTrust skrifaði:Eins og Skari benti á, það er enginn tilgangur með því að kaupa USB3 lykil ef interface-ið á TVinu er bara USB2.
Alright.
http://www.computer.is/vorur/1732/ vs.
http://www.computer.is/vorur/7642/Which one?
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 11:24
af Moldvarpan
Ég þekki SuperTalent vörurnar ekkert en það eru misjafnar sögurnar af þeim.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=54&products_id=1955Þessi Mushkin lykill er á sama verði, fínir lyklar sem klikka seint.
Re: USB minnislykill
Sent: Sun 18. Sep 2011 11:42
af biturk
ég hef átt slatta af super talent, hafa aldrei svikið mig, gæti ekki verið sáttari við minnin sem eru í tölvunni minni til dæmis
Re: USB minnislykill
Sent: Lau 24. Sep 2011 12:19
af TestType
Miðað við reviews sem ég hef lesið eru USB 3 lyklarnir flestir hraðari í USB 2 heldur en meðal USB 2 lykill.
Annars verðurðu eiginlega að fá tölur yfir transfer speeds, sem er oft ekki uppgefinn á íslenskum síðum.
Kíktu t.d. á lyklana á MemoryC.com, þeir eru flestir með uppgefnum hámarkshraða:
http://www.memoryc.com/usbproducts/usbflashdrives.htmlSvo er bara að athuga hvort þú finnir review ef þú ætlar að kaupa USB 3 lykil ef þú vilt sjá hvað hann getur í USB 2, uppgefnir hraðar á MemoryC fyrir USB 3 dótið er náttúrulega eingöngu fyrir USB 3 hraða..
Re: USB minnislykill
Sent: Lau 24. Sep 2011 13:48
af BjarniTS
Ég hef alveg notað gamlan hefðbundinn 8gb lykil til að horfa á 720 í sjónvarpi hökt-frítt.
Meira að segja 1080 , það var reyndar í HD ready sjónvarpi bara, skilaði ekki öllum gæðunum , en ég það hökti aldrei.