Síða 1 af 1

spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 14:41
af barber
sællir

þegar ég er að spila leik eða á netinu frýs programið sem ég er að nota en kemur aftur til baka eftir 1-3 min, þetta er rosalega pirrandi er þetta vinnsluminnið eða er þetta eitthvað annað? Er búin að fara 2 með tölvuna mína í við gerð búin að update tölvuna endalaust. Ég er með 3 red line mushkine 3x 2gb, það er hætt að framleiða þá 3x 2gb

takk

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 14:56
af biturk
ég giska á hugbúnaðarvillu persónulega en þó getur þetta verið vírus jafnvel eða eitthvað allt annað!

best er að prófa bara minnin og vélbúnaðinn ef þú ert óviss

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 14:58
af barber
hvernig geri ég það ? prófa .

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 14:59
af biturk
jább, bara prófar :megasmile


prófaðu bara hvern kubb fyrir sig og keirðu forrit eins og memtest til dæmis

er tölvan nokkuð að hita sig óeðlilega mikið?

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 15:08
af barber
nei hittnar ekki neit besta kælikerfi í heimi :)

það nenfilega ný búið að taka einn út .... þannig að þetta er vinnsluminni vesen ?

á maður ekki bara kaupa nýtt .. spá i svona http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27946

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 15:24
af halli7
hvernig tölvu ertu með?

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 15:26
af biturk
skohh, efþú tókst einn úr og vandamálið er ennþá þá er sá kubbur ílagi

taktu nú annan úr og síðan koll af kolli þangað til að þú hefur annaðhvort útilokað að þeir séu bilaðir eða fundið bilaða kubbinn


ekki stökkva og kaupa strax, finndu vandamálið því annað er bara kostnaðarsamt

og hvaðakælikerfi er í henni?

Re: spurning um vinnsluminni

Sent: Lau 17. Sep 2011 15:36
af barber
málið ég er búin vera vandamál meða síðustu vikur langar að klára þetta mál. Kann ekkert svona hardware dót :S


Kassi: 3r Systems r910
Örjörvi: AMD Phenom X6 1055T
Vinnsluminni: 8Gb (4x2gb) Mushkin Redline 1600mhz 6-8-6-24 timings. [núna 6GB 3x2gb]
Móðurborð: Gigabyte GA-770TA-UD3
Skjákort: XFX ATI 6870
XSPC Rasa750 RS360 Vatnskæling Linkur
Gigabyte Superb 720w afljafi.
NZXT Sentry 2 viftustýring með snertiskjá. Linkur
Soundblaster X-fi Extreme Gamer hljóðkort.