Homemade stuff
Sent: Þri 06. Sep 2011 22:50
Mér datt í hug að einhver gæti haft gaman af þessu.
Þetta er allt saman dót sem ég fann í geymslunni hjá mér. Gamalt mbo úr Dell vél, 230W spennugjafi síðan ég var að spá í einhverri mini vél, fyrsti RAID controllerinn minn og svo allir diskar úr öllum kössum sem ég átti til fest á gamla hillu.
Niðurstaðan: P4 2,8GHz - 523MB DDR400 RAM - 3x320GB + 2x250GB + 160GB = u.þ.b. 1,5TB storage og svo 40GB stýrkerfisdiskur.
Framleiðslukostnaður: 1000 kall fyrir skrúfum og gataborðanum.
Þetta er búið að keyra sem eins manns sever í 7 mánuði og sér mér fyrir öllu sem þarf. Ég hef ekki rekið mig á nein performance vandræði ennþá
Þetta er allt saman dót sem ég fann í geymslunni hjá mér. Gamalt mbo úr Dell vél, 230W spennugjafi síðan ég var að spá í einhverri mini vél, fyrsti RAID controllerinn minn og svo allir diskar úr öllum kössum sem ég átti til fest á gamla hillu.
Niðurstaðan: P4 2,8GHz - 523MB DDR400 RAM - 3x320GB + 2x250GB + 160GB = u.þ.b. 1,5TB storage og svo 40GB stýrkerfisdiskur.
Framleiðslukostnaður: 1000 kall fyrir skrúfum og gataborðanum.
Þetta er búið að keyra sem eins manns sever í 7 mánuði og sér mér fyrir öllu sem þarf. Ég hef ekki rekið mig á nein performance vandræði ennþá