Síða 1 af 1

Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 22:50
af hanxer
Mér datt í hug að einhver gæti haft gaman af þessu.

Mynd

Þetta er allt saman dót sem ég fann í geymslunni hjá mér. Gamalt mbo úr Dell vél, 230W spennugjafi síðan ég var að spá í einhverri mini vél, fyrsti RAID controllerinn minn :) og svo allir diskar úr öllum kössum sem ég átti til fest á gamla hillu.

Mynd

Niðurstaðan: P4 2,8GHz - 523MB DDR400 RAM - 3x320GB + 2x250GB + 160GB = u.þ.b. 1,5TB storage og svo 40GB stýrkerfisdiskur.
Framleiðslukostnaður: 1000 kall fyrir skrúfum og gataborðanum.
Þetta er búið að keyra sem eins manns sever í 7 mánuði og sér mér fyrir öllu sem þarf. Ég hef ekki rekið mig á nein performance vandræði ennþá

Mynd

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 22:52
af AncientGod
Hvernig náðir þú að tengja svona margar IDE snúrur ?

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 22:56
af ponzer
Snilld! Er þetta ekki invols úr GX270 vél ?

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 23:00
af lukkuláki
hanxer skrifaði:Mér datt í hug að einhver gæti haft gaman af þessu.

Mynd

Þetta er allt saman dót sem ég fann í geymslunni hjá mér. Gamalt mbo úr Dell vél, 230W spennugjafi síðan ég var að spá í einhverri mini vél, fyrsti RAID controllerinn minn :) og svo allir diskar úr öllum kössum sem ég átti til fest á gamla hillu.

Mynd

Niðurstaðan: P4 2,8GHz - 523MB DDR400 RAM - 3x320GB + 2x250GB + 160GB = u.þ.b. 1,5TB storage og svo 40GB stýrkerfisdiskur.
Framleiðslukostnaður: 1000 kall fyrir skrúfum og gataborðanum.
Þetta er búið að keyra sem eins manns sever í 7 mánuði og sér mér fyrir öllu sem þarf. Ég hef ekki rekið mig á nein performance vandræði ennþá

Mynd


Snillingur. I LIKE

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 23:01
af hanxer
Diskarnir eru tengdir á pci controller
http://www.highpoint-tech.com/usa/rr454.htm

Mig minnir að þetta hafi verið Dimension 4600 en það er same era og GX270 þannig að það er ekkert óliklegt að þetta sé sama borðið.
Reyndar er það með onboard sata þannig að það væri frekar eins og GX280.

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 23:21
af Tesy
:shock: *SLEF* :shock:

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 23:45
af marijuana
Með RAID, Hvernig virkar það ? Þurfa diskarnir að vera enhvað spes eða ? :)
Langar að prufa þetta RAID drazl. Nýti þá diskana amk betur heldur en skúffur eða skáparnir gera .

Re: Homemade stuff

Sent: Þri 06. Sep 2011 23:50
af chaplin
Mynd

Re: Homemade stuff

Sent: Mið 07. Sep 2011 01:43
af kizi86
hvernig er raidið sett upp hjá þér og hvaða level ertu með raidið stillt á?

Re: Homemade stuff

Sent: Mið 07. Sep 2011 09:10
af FriðrikH
Þetta finnst mér alger snilld :happy

Ég var einmitt að gæla við þá hugmynd um daginn að setja tölvu á spjald ekki ósvipað þessu og festa hana upp á vegg fyrir ofan skjáinn, reyna að gera það snyrtilega, nota samlímd eikarborð eða eitthvað álíka.

Re: Homemade stuff

Sent: Mið 07. Sep 2011 10:14
af Frost
Eitt af mínum framtíðar projectum að gera tölvu á spjald og festa uppá vegg :happy

Vel gert hjá þér.

Re: Homemade stuff

Sent: Mið 07. Sep 2011 16:30
af hanxer
Diskarnir eru bara spannaðir.

Þetta situr annars bara uppá skáp inní þvottahúsi og átti aldrei að vera til sýnis. Frágangurinn hefði verið töluvert öðruvísi ef ég hefði verið að fara að hengja þetta upp í stofunni :^o