Síða 1 af 1
Formatta harðadisk með usb
Sent: Þri 06. Sep 2011 16:23
af Stebbiplebbz
Nú er ég með gamlan harðadisk, sem ég er að reyna að setja upp xp á en er samt með windows 7 í tölvunni. Er að reyna að formatta hann fyrir aðra tölvu sem restartar sér alltaf í startuppinu þannig að þetta eru smá tilraunir. Tövan fann hann þegar ég bootaði frá windosdisk en sagði svo að ég hefði ekki leyfi til að setja upp windws á honum, þyrfti eitthvað sper forrit eða eitthvað í þá áttina.........any ideas?
Re: Formatta harðadisk með usb
Sent: Þri 13. Sep 2011 18:46
af Stebbiplebbz
einhver??
Re: Formatta harðadisk með usb
Sent: Þri 13. Sep 2011 19:03
af tomasjonss
Ég var með eina tölvu sem restartaði sér þegar ég var að starta henni upp. Fór bara í recovery og fix boot og fix mbr og þá var allt í góðu. Byrjaði á að restarta sér eftir að ég fékk eldingu í húsið og sló út
Re: Formatta harðadisk með usb
Sent: Þri 13. Sep 2011 19:29
af lukkuláki
tomasjonss skrifaði:Ég var með eina tölvu sem restartaði sér þegar ég var að starta henni upp. Fór bara í recovery og fix boot og fix mbr og þá var allt í góðu. Byrjaði á að restarta sér eftir að ég fékk eldingu í húsið og sló út
Tengdu diskinn bara í aðra vél og formataðu diskinn þá ætirðu ekki að vera í vandræðum með að setja kerfið inn á hann.
Re: Formatta harðadisk með usb
Sent: Þri 13. Sep 2011 19:43
af TraustiSig
Tu getur lika bootad af usbkubb t.d. I ubuntu og eytt partitiontoflunni og skrifad nyja thar.