vandræði með 1800XP+
Sent: Fim 13. Maí 2004 00:46
sælir, var að skipta, úr 1200mhz athlon yfir í 1800XP+
er með MSI k7t turbo, ver. 3
ég er að lenda í vandræðum, búinn að stilla brautina á 133mhz, taka jumper úr og allskonar svoleiðis.
þegar ég kveiki á henni kemur ekkert á skjáinn, nema ef ég clera CMOS, keyri hana upp einusinni með 100mhz sysbus og restarti henni svo með 133mhz bus.
Þegar ég er svo kominn í windows-logon draslið, þá virkar hvorki mús né lyklaborð, svo ég get ekkert gert...
langar ykkur að segja mér hvað ég á að gera. ég held ég sé með nýjustu versjón af BIOSnum og ég er með 133mhz minni....
allar ábendingar mjööög vel þegnar...
v.
er með MSI k7t turbo, ver. 3
ég er að lenda í vandræðum, búinn að stilla brautina á 133mhz, taka jumper úr og allskonar svoleiðis.
þegar ég kveiki á henni kemur ekkert á skjáinn, nema ef ég clera CMOS, keyri hana upp einusinni með 100mhz sysbus og restarti henni svo með 133mhz bus.
Þegar ég er svo kominn í windows-logon draslið, þá virkar hvorki mús né lyklaborð, svo ég get ekkert gert...
langar ykkur að segja mér hvað ég á að gera. ég held ég sé með nýjustu versjón af BIOSnum og ég er með 133mhz minni....
allar ábendingar mjööög vel þegnar...
v.