Tvö vandamál varðandi tölvuna
Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:11
Sælir spjallverjar.
Ég var að uppfæra tölvuna mína (ódýrt) fyrir stuttu og nú er ég með tvö vandamál sem ég þarf nauðsynlega að greiða úr.
Annað vandamálið er að tölvan er að frjósa reglulega með nokkra daga millibili, ekkert gerist nema að skjámyndin frís og ég neyðist til þess að restarta. Ég giska á að það tengist eitthvað því að ég er að keyra þetta setup á 32 bita XP?
Hitt vandamálið er að ég finn ekki neinn driver til að virka almennilega með skjákortinu mínu (HD5750), ég fæ sound vesen og ég get ekki spilað suma leiki ofl. (fór á driver support síðuna og sló inn skjákortið og dl driver sem ég er með núna og hann er ekki að virka almennilega). Vitiði eitthvað hvort það sé vesen með driver support á þessu korti. Þetta gæti kannski líka verið valda því að tölvan sé að frjósa?
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Setup-ið mitt:
ASRock M3N78D - AMD Phenom II x4 955 - G.Skill 4GB NT-Series PC3-10600 CL9D - HD5750 - 500gb seagate - XP 32b
Ég var að uppfæra tölvuna mína (ódýrt) fyrir stuttu og nú er ég með tvö vandamál sem ég þarf nauðsynlega að greiða úr.
Annað vandamálið er að tölvan er að frjósa reglulega með nokkra daga millibili, ekkert gerist nema að skjámyndin frís og ég neyðist til þess að restarta. Ég giska á að það tengist eitthvað því að ég er að keyra þetta setup á 32 bita XP?
Hitt vandamálið er að ég finn ekki neinn driver til að virka almennilega með skjákortinu mínu (HD5750), ég fæ sound vesen og ég get ekki spilað suma leiki ofl. (fór á driver support síðuna og sló inn skjákortið og dl driver sem ég er með núna og hann er ekki að virka almennilega). Vitiði eitthvað hvort það sé vesen með driver support á þessu korti. Þetta gæti kannski líka verið valda því að tölvan sé að frjósa?
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Setup-ið mitt:
ASRock M3N78D - AMD Phenom II x4 955 - G.Skill 4GB NT-Series PC3-10600 CL9D - HD5750 - 500gb seagate - XP 32b