Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:02
Hver er munurinn á Intel Core i5 2500 3.3 Ghz Quad Core og Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core?
Kennarinn skrifaði:Er það ekki fínn örgjörvi fyrir þennan pening? Mælið þið með eh öðrum?
mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
Stingray80 skrifaði:mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying
worghal skrifaði:Stingray80 skrifaði:mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying
en það hjálpar að fræða hann í leiðinni
Gerbill skrifaði:worghal skrifaði:Stingray80 skrifaði:mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying
en það hjálpar að fræða hann í leiðinni
Mættuð alveg koma með nokkur orð um hvernig hyperthreading virkar í leiðinni :>